Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 38

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 38
landi hafa benl á fjölmörg þörf rannsóknarverkefni sem tvímœla- laust geta orðið til þess að efla mjög landbúnað í þessum landshluta og treysta þá byggð, sem berst nú lutrðri baráttu fyrir tilveru sinni. Ef tilraunastöðvar úti um landið eiga að lifa hljóta þœr að verða að fá stjórn í heimahéraði og beinar ákveðnar fjárveitingar til reksturs og uppbyggingar, og meira sjálf- stœði til verkefnavals. Með því er síðuren svo mœltgegn heildarsam- starfi og samvinnu við aðalstöðvar og aðrar landbúnaðarstofnanir. Erindi Páls Olafssonar og Önnu- bellu Harðardótiur: Tillaga um ályktun um uppbyggingu og þróun aðferða til að f'ramleiða rotmassa til svepparæktar ÁLYKTUN Búnaðarþing skorar á landbún- aðarráðherra að hlutast til um að framleiðendur ætisveppa taki höndum saman um að framleiða rotmassa til svepparæktar úr inn- lendum hráefnum. Markmiðið sé að unnt verði að fullnægja innan- lands eftirspurn eftir ætisveppum af fullnægjandi gæðum og á fram- bærilegu verði. GREINARGERÐ A síðari árum hefur neysla ferskra œtisveppa aukist allmikið hér á landi, og jafnhliða hefur inn- lend framleiðsla vaxið. Framleiðsla œtisveppa skiptist í tvö aðgreind ferli. Annars vegar framleiðsla á vaxtarbeði, rotmassa, þar sem að- alhráefni er kornhálmur. Flins veg- ar er rœktun sveppanna. Hvort ferlið um sig er flókið og vanda- samt og krefst mikillar kunnáttu ef viðunandi árangur á að nást. Erindi búnaðarþingsfulltrúa af Suðurlandi um rotmassa til svepp- aræktar Búnaðarþing skorar á landbún- aðarráðherra að hlutast til um þró- un aðferða til að framleiða rotmassa til svepparæktar úr inn- lendum hráefnum. Markmiðið sé að unnt verði að fullnægja innan- lands eftirspurn svepparæktenda eftir rotmassa til svepparæktar af fullnægjandi gæðum og á fram- bærilegu verði. Um innflutning á rotmassa til svepparæktar gildi tímabundið sömu reglur og um innflutning á ferskum sveppum, enda sé tryggt að reglum landbún- aðarráðuneytisins frá 28. febrúar 1990, um „varúðarráðstafanir vegna innflutnings á rotmassa til svepparæktar“ sé fylgt í hvívetna. GREINARGERÐ A síðari árum hefur neysla ferskra œtisveppa aukist allmikið Itér á landi, og jafnhliða liefur inn- lend framleiðsla vaxið. Framleiðsla œtisveppa skiptist í tvö aðgreind ferli. Annars vegar framleiðsla á vaxtarbeði, rotmassa, þar sem að- alhráefni er kornhálmur. Hins veg- ar er rœktun sveppanna. Hvort ferlið um sig er flókið og vanda- samt og krefst mikillar kunnáttu ef viðunandi árangur á að nást. Framleiðsla á rotmassa úr inn- lendum hráefnum hefur gengið misjafnlega, og verið áfallasöm hjá flestum sem reynt hafa. Aðalástœð- an mun vera sú, að ekki er nœg þekking fyrir hendi um það hvernig að framleiðslu úr íslenskum bygg- hálmi skuli staðið, en erlendis er einkum notaður hveitihálmur til framleiðslu á rotmassa. Á árinu 1988 hófu sveppafram- leiðendur innflutning á rotmassa frá Bretlandi, eftir að gengið hafði verið úr skugga um að ekki vœri hœtta á plöntu- eða búfjársjúk- dómasmit fylgdi með. Strax kom í Ijós, að mun meiri hagkvœmni náð- ist í rœktuninni er innfluttur massi var notaður, og unnt reyndist að lœkka verð til neytenda umtalsvert og stœkka markaðinn. Einnig juk- ust gœði og öryggi framleiðslunn- ar. An efa vœri hœgt að þróa hér á landi aðferðir til framleiðslu á rotmassa til svepparæktar úr inn- lendum hráefnum, og af fullnægj- andi gœðum, og væri eðlilegt að landbúnaðarráðuneytið (iðnaðar- ráðuneytið?) hefðiforystu um und- irbúningsrannsóknir og stofnun verksmiðju til framleiðslunnar í samvinnu við sveppa- og korn- bændur. Pað hlýtur að vera eðlilegt mark- mið að nota innlend hráefni tilþess- arar ræktunar fremur en innflutt, á sama hátt og eðlilegt er að ræktunin fari fram hérlendis fremur en að sveppirnir séu fluttir inn. Einnig hlýtur að vera eðlilegt að meðan ekki erframboð af rotmassa innan- lands, af fullnœgjandi gæðttm og á eðlilegu verði, verði innflutningur heimilaður, enda sé tryggt að ekki flytjist með honum plöntu- eða búfjársjúkdómar. Erindi jarðræktarnefndar um beit- arþolsrannsóknir ÁLYKTUN Búnaðarþing ítrekar álit sitt frá 1989 um mat á beitarþoli lands mál nr. 29 og 31. Þingið vill því enn beina því til stjórnenda og sérfræðinga Búnað- arfélags Islands, Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins og Land- græðslu ríkisins að taka höndum saman um að endurmeta aðferðir við mat á raunverulegu beitarþoli landsins. Tillaga til þingsályktunar um land- græðslu - 43. mál 112. löggjafar- þings og erindi stjórnar Búnaðar- félags íslands um stefnumörkun í gróðurvernd ÁLYKTUN Búnaðarþing styður einhuga til- lögu til þingsályktunar um land- græðslu, sem nú er fyrir Alþingi og tekur sérstaklega undir það sjónar- mið, að afmarka beri uppblásturs- svæði og beita kröftum Land- græðslu ríkisins til að græða þau á næstu 10 árum. Þingið fagnar þeim markmið- um, sem fram koma í ritinu „Gróð- urvernd - markmið og leiðir" sem út er gefið af landbúnaðarráðu- 278 Freyr 7. APRlL 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.