Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 55

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 55
annarra framkvæmda fer eftir mati Stofn- lánadeildar. Lánað verði 50% af matsverði bygginga. Lánstími eftir mati B.L. Má vera allt að 15 ár. 20. Skógrækt: Heimilt er að veita bændum lán til girð- inga, sem gerðar eru vegna skógræktar á þeim svæðum, sem Skógrækt ríkisins mæl- ir með til nytja- og timburframleiðslu. Lánað verði allt að 40% af mati. Lánstími til 8 ára. 21. Jarðakaupalán: Lán nemi allt að 1.500 þúsund króna út á hverja keypta bújörð 1990. Þó verði aldrei lánað hærra hlutfall en 60% virðingarverðs jarðar og aldrei hærra en kaupverð. Skilyrði fyrir lánveitingu er að kaupandi stundi landbúnað, hafi fulla búsetu á við- komandi jörð, sé aðili eða verði að Lífeyr- issjóði bænda og greiði eða hafi greitt lögboðin gjöld til Stofnlánadeildar. Heim- ilt er að lána til sameiningar á jörðum. Lánstími 25 ár. Afborgunarlaust í 2 ár. 22. Hagræðingarlán: Heimilt er að veita lán til hagræðingar í landbúnaði. Framkvæmda- og fjármagns- þörf að mati deildarinnar og B.L. Lánstími allt að 15 ár. Verðtryggingar og vaxtakjör: 1. Öll lán beri 100% verðtryggingu miðað við hækkun lánskjaravísitölu. 2. Vextiraf lánumsamkv. liðum 1-11,17,19, 20, 21 og 22 skulu vera 2% p.a. 3. Liður 14 og 16. Vaxtakjör fara eftir kjör- um á lánsfé. 4. Vextiraflánumsamkv. liðum 12,13,15 og 18 skulu verða 5,5% p.a. 5. Öll lán beri gagnkvæman uppsagnarrétt. Önnur ákvæði: 1. Vaxtakjör skulu vera breytanleg. 2. Lántökugjald af hverju láni ákveðst 1%. 3. Ekki verða veitt lán til neinna fram- kvæmda í búgreinum, sem ekki greiða stofnlánadeildargjald, nema um þjónustu við almennar búgreinar sé að ræða, nema skv. 16 lið. Reglur varðandi hámarksstærðir bygginga og fleira: Fjós: Sé um einhliða nautgripabúskap að ræða, er lánað út á allt að 30 bása fjós með tilsvarandi haughúsi og uppeldisaðstöðu fyr- ir geldneyti. (Tvíbýli 52 básar) Fjárhús: Sé um einhliða fjárbúskap að ræða, er lánað út á allt að 500 kinda fjárhús. (Tvíbýli 875 fjár). Hænsnahús: Lánað út á hænsnahús fyrir allt að 3200 varphænur. (Tvíbýli 5600 hænur). Svínahús: Lánað út á svínahús fyrir allt að 24 gyltur með tilsvarandi uppeldisaðstöðu. (Tvíbýli 42 gyltur). Verkfærahús: Lánað út á allt að 130 m2 geymsluhús, 'A einangrað. (Tvíbýli 200 m2). Gróðurhús: Lánað út á gróðurhús allt að 2100 m: að mati Stofnlánadeildar. (Tvíbýli 3.700 m:). Loðdýrahús: Lánað verði út á loðdýrahús fyrir allt að 200 refalæður eða 700 minkalæður. (Tvíbýli 350 refalæður og 1200 minkalæð- ur). Þessi stærðarmörk gilda þegar eingöngu er búið með loðdýr. Við takmörkun á stærð bygginga er tekið tillit til eldri húsa, sem fyrir eru á jörðinni. 10 ára og yngri afskrifast ekki. Sé um eldri byggingar að ræða skulu þær fyrnast niður á 15 árum um 6,5% á ári. Dráttarvélar: Lána megi til 2ja véla á bú. Sé um tvíbýli að ræða megi lána til 3ja véla. Fyrningartími 10 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.