Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 31

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 31
TF 2000 Heyskeri Ódýr og hentugur Oleo Mac TF 2000 hefur svo sannarlega slegiö í gegn á undanförnum árum. Skerinn vegur aðeins 13 kg og er sérlega meöfærilegur. Upp- haflega er Oleo Mac TF 2000 hannaöurtilþessaöskeraí sundur rúllubagga, en vegna þess hve sterkbyggðurhannerog rafmótorinn aflmikill, má nota hann til þess aö skera úr bæöi votheys- og þurrheys- stæöum. Beita má skeranum bæöi lárétt og lóörétt. Fyrir eigendur Oleo Mac TF 2000 bjóöum viö sem fyrr brýningu á kömbum. Sendið okkur kambana og viö brýnum þá og sendum svo strax til baka. Þetta er fljótleg og þægileg þjónusta sem skilar sér í meira rekstraröryggi og lengri endingu skerans. Oleo Mac - Hann bregst ekki. <$MÞ Hnrfaherfi í mörg ár hefur Globus hf. flutt inn JOSVE hnífaherfi og hafa þau notið vaxandi vinsælda á meðal bænda. Herfin eru 3 m breið og 2,45 m löng. Gerö hnífanna og innbyrðis afstaöa þeirra gerir þaö að verkum að herfiö vinnur jarðveginn sérlega vel, sem kemur sér ekki síst vel þar sem skammur tími líður á milli jarövinnslu og sáningar. Sænsk herfisemdugaumaldurogævl. m D.L.BRUUIKi LOFTRÆSTIKERFI Meö kynbótum á öllum tegundum búfjár er stööugt stefnt aö meiri og betri afurðum. Þettaleiöirafsérauknarkröfur til umhverfis gripanna og er hreint og heilnæmt loft í húsunum ekki hvaö síst nauösynlegt. Eins og á öörum höfum viö fylgst vandlega meö nýjustu tæknl viö loftræstingu gripahúsa og getum nú boðiö háþróaö en ódýrt loftræstikerfi frá BRUVIK A/S í Noregi. Kerfiö er hannaö af ráðunautum viö landbúnaöarskólann í Ási aö undangengnum margháttuöum og ítarlegum rannsóknum í náinni samvinnu vísindamanna og bænda. Veitum ráðgjöf við val og uppsetningu á kerfunum - gerum föst verötilboö. SILVA Rafgirðingar Rafgiröingar hafa m.a. eftirfarandi kosti: • Þær halda búfénaöi innan tiltekins svæöis. • Efniskostnaöur er lítill. • Uppsetning er bæöi einföld og fljótleg og þar af leiöandi einnig ódýr. • Þær má setja upp á ýmsa vegu. • Viðhald er sáralítiö, sé vel aö verki staöið frá byrjun og gott eftirlit haft með öllum meginþáttum kerfisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.