Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 31
TF 2000 Heyskeri
Ódýr og hentugur
Oleo Mac TF 2000 hefur
svo sannarlega slegiö í gegn
á undanförnum árum. Skerinn
vegur aðeins 13 kg og er
sérlega meöfærilegur. Upp-
haflega er Oleo Mac TF 2000
hannaöurtilþessaöskeraí sundur
rúllubagga, en vegna þess hve
sterkbyggðurhannerog rafmótorinn
aflmikill, má nota hann til þess aö
skera úr bæöi votheys- og þurrheys-
stæöum. Beita má skeranum bæöi lárétt
og lóörétt. Fyrir eigendur Oleo Mac TF
2000 bjóöum viö sem fyrr brýningu á
kömbum. Sendið okkur kambana og viö
brýnum þá og sendum svo strax til baka. Þetta er
fljótleg og þægileg þjónusta sem skilar sér í meira
rekstraröryggi og lengri endingu skerans.
Oleo Mac - Hann bregst ekki.
<$MÞ Hnrfaherfi
í mörg ár hefur Globus hf. flutt inn
JOSVE hnífaherfi og hafa þau notið
vaxandi vinsælda á meðal bænda.
Herfin eru 3 m breið og 2,45 m löng.
Gerö hnífanna og innbyrðis afstaöa
þeirra gerir þaö að verkum að herfiö
vinnur jarðveginn sérlega vel, sem
kemur sér ekki síst vel þar sem
skammur tími líður á milli jarövinnslu
og sáningar.
Sænsk herfisemdugaumaldurogævl.
m D.L.BRUUIKi LOFTRÆSTIKERFI
Meö kynbótum á öllum tegundum
búfjár er stööugt stefnt aö meiri og betri
afurðum. Þettaleiöirafsérauknarkröfur
til umhverfis gripanna og er hreint og
heilnæmt loft í húsunum ekki hvaö
síst nauösynlegt. Eins og á öörum
höfum viö fylgst vandlega meö nýjustu tæknl viö loftræstingu
gripahúsa og getum nú boðiö háþróaö en ódýrt loftræstikerfi frá
BRUVIK A/S í Noregi. Kerfiö er hannaö af ráðunautum viö
landbúnaöarskólann í Ási aö undangengnum margháttuöum og ítarlegum rannsóknum í náinni
samvinnu vísindamanna og bænda.
Veitum ráðgjöf við val og uppsetningu á kerfunum - gerum föst verötilboö.
SILVA Rafgirðingar
Rafgiröingar hafa m.a. eftirfarandi kosti:
• Þær halda búfénaöi innan tiltekins svæöis.
• Efniskostnaöur er lítill.
• Uppsetning er bæöi einföld og fljótleg og þar af
leiöandi einnig ódýr.
• Þær má setja upp á ýmsa vegu.
• Viðhald er sáralítiö, sé vel aö verki staöið frá byrjun
og gott eftirlit haft með öllum meginþáttum kerfisins.