Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 12

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 12
Arngrímur bróðir minn er lærður vélvirki. Árteigur í Kinn. íbúðarhús Jóns og Hildar fyrir miðri mynd, fjœr t.h. sér á vélsmiðjuhúsið. Fjárhúsin t.v. Er trygg atvinna við vélsmíðina? Það hefur verið það hingað til.segir Rafstöðvar seldar út fyrir landsteinana. Hvernig atvikaðist það að Grænlendingar leituðu til ykkar með hönnun og smíði á rafstöðvum? - Grænlendingar eru lengi búnir að vita um starfsemina hér. Þeir hafa kynnst henni í bændaferðum hing- að. Þeir hafa líka verið hér í grenndinni í skólum og verknámi. Hingað í Árteig hafa komið nokkrir hópar frá Grænlandi og þar á meðal Þór Þorbergsson ráðu- nautur á Grænlandi og Kaj Egede nú landbúnaðarráðherra þar. Með þeim kom eitt sinn bóndi sem byggt hafði stíflumannvirki fyrir 10 árum á Grænlandi. Hann vantaði vatnsvél og kom hér eitt haust og pantaði hana. Þetta var árið 1986 og vatnsvélin var sett upp á Græn- landi árið eftir. Eiður fór þá til Grænlands til að setja hana upp, og síðan hefur hann farið tvær ferðir þangað til að setja upp vatnsvélar frá þeim feðg- um, haustið 1988 og sl. haust. Það tekur þá tvo til þrjá mánuði að srníða hverja vél. oftast í ígripum við önnur verk. Rafstöðvar þessar eru í eigu einstakra bænda á Suð- vestur-Grænlandi. Söluverð túrbínanna er á bilinu 12 til 16 hundruð þúsund. Spurningu um hvort von sé á fleiri pöntunum svarar Eiður að búið sé að skoða tíu líklega staði á Grænlandi í því sambandi og fleiri komi til greina. Hann segir að sér falli samskipti við Grænlendinga ágætlega og að mjög gaman sé að koma til Græn- lands. Árteigsmenn seldu eina vatnsvél til Færeyja í fyrra vor og er sú notuð við fiskeldisstöð í Miðvogi. Færeyingar kynntust Árteigstúr- bínum í Grænlandi. Þeir hafa beð- ið um tilboð í aðra vatnsvél. Hjónin í Árteigi, Hildur Eiðsdóttir segja að það sé komið í nokkuð gott lag. Það er alltaf strjálingur af virkjunum, fremur dauft innan- lands, en við höfum selt fjórar vatnsvélar til nágrannalanda, eina til Færeyja og þrjár til Grænlands. Við erum bjartsýnir á að framhald geti orðið á því. Ennfremur er alltaf töluvert viðhald á rafstöðv- um. j Jón Sigurgeirsson. Eiður, hvenær komst þú inn í fyrirtækið? Það var upp úr 1980 sem ég kom aftur. Þegar ég var búinn að læra rafvirkjun á Húsavík. Þá kom ég hingað heim og fór að vinna í smiðjunni. Enda þótt ég sé lærður rafvirki vinn ég eingöngu í vélsmiðjunni, ég er búinn að hrær- ast í þessu síðan ég man eftir mér. 252 Freyr 7. APRÍL 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.