Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1993, Side 2

Freyr - 01.11.1993, Side 2
Bændur Áburðarforritið Brúskur * er einfaldur en öflugur hugbúnaður fyrir bændur. * skrifaður í aðgengilegu notendaumhverfi. * túnbók. * skráning á jarðvegssýnum, heyefnagreiningu o.fl. * upplýsingar um heyfeng (heyskaparbókhald). * áburðaráætlun (áburðarbók). * útprentun á skýrslum (áburðaráætlun, pöntun o.fl.). * dagbók, sem er skipt niður í nokkra flokka. * hægt er að kalla fram hjálpartexta. H H hugbúnaður Stíflu, V-Landeyjahr., 861 Hvolsvöllur, sími. 98-78271. Danska salmonellan þungur baggi Það kostar um það bil tíu millj- arða íslenskra króna að útrýma salmonnellaveikinni í dönskum svínum. Að áliti sérfróðra manna er líklega fjórðungur danska svína- stofnsins sýktur af þessari veiki. Pað verður dýrt spaug að losna við salmonelluna í danskri svínarækt sem þegar er mjög aðþrengd fjár- hagslega. Stærstu framleiðendurn- ir, þeir sem selja meira en 10.000 grísi ár ári, verða sjálfir að borga brúsann. Minni framleiðendur fá fjárstyrk frá ríkinu. í Svíþjóð hefur ríkissjóður greitt mikinn hluta kostnaðar af baráttu við salmon- ellu. Frá þessi greinir í norska blaðinu Samvirke.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.