Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1994, Page 25

Freyr - 01.01.1994, Page 25
2. tafla. Fjöldi framleiðenda helstu búsafurða á Nýfundna- landi. Itúsafurdir Mjólk .............. Nautakjöt........... Egg................. Alifuglakjöt ....... Svínakjöt........... Kindakjöt og ull . . . . Minka-ogrefaskinn . Grænmeti............ Jarðarber .......... Framleiðendur 74 160 51‘) 20') 14') 154') 123 200') 31 ') Að auki nokkrir smærri framleiðendur búsafurða einkum til heimilisnota. Allar búfjárgreinar búa við kvótakerfi nema sauðfjárrækt og fær hún engan beinan stuðning frá hinu opinbera. Innlend fram- leiðsla nýtur ýmissa styrkja, svo sem til ræktunar, vélakaupa, verð- stuðnings og vegna korninnflutn- ings. Vinnslustöðvar njóta einnig verulegs stuðnings. Samt er staðan svo erfið sem raun ber vitni. Sam- keppnin er óvægin. í flestum grein- um er vinnslu- og markaðskerfið veikburða. Til dæmis var lagður niður rekstur eina opinberlega viðurkennda svínasláturhússins snemma árs 1993 og þarf nú að flytja grísi bæði á landi og sjó allt að tvo sólarhringa til slátrunar í næsta fylki, Nova Scotia. Hvað aðrar bú- greinar varðar má geta þess að enn er töluverð loðdýrarækt stunduð þrátt fyrir mikla erfiðleika líkt og hér á landi, hreindýr eru veidd til nytja einkum í Labrador, lax- og silungsveiði er víða stunduð og bláber og önnu villt ber eru tínd í stórum stfl. Vínland hið góða er því enn ágætum kostum búið frá náttúrunnar hendi. Notaðar búvélar Sýnishorn af söluskrá: Fendt 304 LSA '84 4x4 306 LSA '86 4x4 Case 685 P.S. '86 2x4 895 L.A.P.S. '91 4x4 885 '88 4x4 M.F. 375 '92 2x4 350 '89 2x4 3095 '90 4x4 3060 '87 4x4 395 '90 4x4 362 '91 4x4 Ford 6610 '89 4x4 6600 '76 2x4 Zetor 7245 '90 4x4 7745 '90 4x4 7711 '89 2x4 7045 '83 4x4 Rúlluvélar, heydreifikerfi ásamt mörgu fleiru. Jeppar - sýnishorn: Rocky '85-91 Pæjeró '85-'91 Nissan Kingcab '91 4x4 bensín og margt fleira. Vinnuvélarafýmsum gerðum, svo sem traktorsgrofuro.fi. Kaupum alls kyns landbúnaðartæki til niðurrifs. Við erum miðsvæðis. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Hvammstanga Sími 95-12617 og 985-40969. Fax 95-12770. Mikilvœgt að vera sjálfbjarga. Frh. afbls. 11. Við sem búum í þessum litlu sveitum þurfum að standa saman og styðja hvert annað. Ég held að eitt af því besta. á eftir því að eiga gott heimili og fjölskyldu, sé að eiga góða nágranna, það eigum við. M.E. Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Austur-Skaftfellinga óskar eftir að ráða ráðunaut í fullt eða hálft starf. Umsóknarfrestur er til 31. mars næstkomandi. Upplýsingar veita Örn Bergsson í síma 97-81674 og Valdís Einarsdóttir í síma 97-81012. 1-2*94 - FREYR17

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.