Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1994, Page 51

Freyr - 01.01.1994, Page 51
Námskeið: Tími: Staður: Umsjónarmenn: Markhópur: Hámarksfjöldi: Ágræðsla trjáa Fimmtudagur 24. og föstudagur 25. febrúar Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum, Ölfusi Ólafur S. Njálsson og Eva G. Þor- valdsdóttir Garðplöntuframleiðendur og starfsmenn þeirra, garðyrkju- og umhverfisstjórar bæjar- og sveit- arfélaga og starfsmenn þeirra 20 þátttakendur Anders Nordrum, kennari og sérfræðingur á garð- yrkjuskólanum Gjennestad í Noregi, kennir verklega þætti í ágræðslu. Þær ágræðsluaðferðir sem farið verður yfir eru: Bein ágræðsla (kopulasjon), brumá- græðsla (okkulasjon), barkarágræðsla (barkpoding), hliðarágræðsla (side poding), flöskuágræðsla (flaskepoding), ágræðsla barrtrjáa og jurtaágræðsla (grpnpoding). Trjátegundir sem notaðar verða eru: Víðir, selja, birki og barrtré. Túlkur og aðstoðarmað- ur: Pétur N. Olason garðyrkjubóndi. ir sem notaðar verða eru: Víðir, selja, birki og barrtré. Túlkur og aðstoðarmaður: Beate Stormo garðyrkju- skólanemi. Námskeið: Tími: Staður: Umsjónarmenn: Markhópur: Hámarksfjöldi: Greining trjáa og runna í vetrar- búningi Föstudagur 25. mars Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum, Ölfusi Ólafur S. Njálsson Skrúðgarðyrkjumeistarar og starfsmenn þeirra, skrúðgarð- yrkjumenn og starfsmenn þeirra, garðyrkjustjórar bæjar- og sveit- arfélaga og starfsmenn þeirra og aðrir sem sinna umhirðu trjá- plantna 20 þátttakendur Fjallað verður um hvernig hægt sé að greina tré og runna til tegundar að vetri til. Fyrirlestrar og verkleg kennsla. Fyrirlesari verður Ólafur S. Njálsson, kenn- ari á Garðyrkjuskólanum. Námskeið: Ágræðsla trjáa Tími: Sunnudagur 27. og mánudagur 28. febrúar Staður: Gamla gróðrarstöðin á Akureyri Umsjónarmaður: Björgvin Steindórsson Markhópur: Garðplöntuframleiðendur og starfsmenn þeirra, garðyrkju- og umhverfisstjórar bæjar- og sveit- arfélaga og starfsmenn þeirra Hámarksfjöldi: 20 þátttakendur Þetta er nákvæmlega eins námskeið og á Garðyrkju- skólanum 24. og 25. febrúar. Anders Nordrum, kenn- ari og sérfræðingur á garðyrkjuskólanum Gjennestad í Noregi, kennir verklega þætti í ágræðslu. Þær ágræðsluaðferðir sem farið verður yfir eru: Bein ágræðsla (kopulasjon), brumágræðsla (okkulasjon), barkarágræðsla (barkpoding), hliðarágræðsla (side poding), flöskuágræðsla (flaskepoding), ágræðsla barrtrjáa og jurtaágræðsla (grpnpoding). Trjátegund- Námskeið: Tími: Staður: Umsjónarmenn: Markhópur: Lífrænn úrgangur - auðlind sveit- arfélaga Einn til tveir dagar í fyrrihluta maí Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum, Ölfusi Einar Valur Ingimundarson og Eva G. Þorvaldsdóttir Garðyrkju- og umhverfisstjórar bæjar- og sveitarfélaga og starfs- menn þeirra, umhverfisfræðingar og aðrir sem vinna við söfnun og nýtingu lífræns úrgangs Rætt verður um hvernig nýta megi lífrænan úrgang, sem til fellur hjá sveitarfélögum. Reynt verður að fá sveitarfélög og aðra aðila, sem fengist hafa við endur- nýtingu á lífrænum úrgangi á Islandi, til þess að segja frá reynslu sinni. Einnig verður stefnt að því að fá erlendan sérfræðing á þessu sviði til þess að halda erindi og taka þátt í umræðum. EB með auðar sveitir. Frh. afbls. 44. - að hún væri sú að tryggja réttláta greiðslu fyrir vinnu við landbúnað °g - að tryggja réttláta skiptingu þess fjár EB sem er veitt til landbúnað- ar - að stöðva samþjöppun fram- leiðslu á viss svæði, - að gefa neytendum kost á fjöl- breyttu og góðu vöruúrvali - að stuðla að alþjóðlegum markaði án undirboða hvort heldur þau eru fjárhagslegs- félagslegs- eða vistverndarlegs eðlis, - að afnema skaðlegar útflutnings- bætur hjá EB. Nú styrkir samfélagið dýrasta og óskynsamlegasta landbúnaðinn, þar sem fimmtungur bænda fær fjóra fimmtu hluta styrkjanna. Smá- bændasambandið vill í þess stað styðja ódýrasta landbúnaðinn, sagði Choplin. Það er hann sem veitir flestum atvinnu, heldur við byggð- um og tryggir framleiðslu í samræmi við þarfir fólks. Heimild: Boiide og smábruker. MOlflR Ostalyst 2 komin út Ostalyst 2 heitir ný matreiðslubók sem Osta- og smjörsalan hefur gefið út. Fyrri bók með sama nafni varð svo vinsæl að hún seldist í 25 þúsund eintökum. Nýja bókin er nú gefin út í tilefni af þrjátíu og fimm ára afmæli Osta- og smjörsölunnar. Dómhildur A. Sigfúsdóttir hefur séð um útgáfu beggja þessara bóka. 1-2*94 - FREYR 43

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.