Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1994, Side 54

Freyr - 01.01.1994, Side 54
FRfl FRflMUIÐSlURflÐI LRNDBÚNRÐRRINS Á fundi framkvœmdanefndar Framleiðsluráðs landbúnaðarins 29. desember sl. gerðist m.a. þetta: Breyting á fóðurgjaldi. Kynnt var reglugerð nr. 544/ 1993 frá 28. desember 1993 um breytingu á reglugerð nr. 639/1989 um breytingu fóðurgjalda, sbr. breytingu með rg. nr. 498/1992. Samkvæmt henni lækkar grunn- gjald af tollverði hverrar fóðurteg- undar úr 25% í 12% en þó aldrei hærra en kr. 2.500 af hverju tonni hinnar gjaldskyldu vöru. Breyfing á Búnaðarmálasjóðsgjaldi. Kynnt var reglugerð nr. 551/ 1993 frá 28. desember 1993 um breytingu á reglugerð nr. 393/1990 um innheimtu gjalda til Búnaðar- málasjóðs. Samkvæmt henni lækk- ar gjald til Bjargráðasjóðs úr 0,6% í 0,3%. Frá 1. janúar 1994 vereður því Búnaðarmálasjóðsgjald af ein- stökum afurðum eftirfarandi: Búnaðarmála- Afurðir sjóðsgjald, % Nautgripaafurðir................ 1,800 Sauðfjárafurðir................. 1,800 Hrossaafurðir................... 2,025 Svínaafurðir.................... 1,050 Alifuglakjöt.................... 1,050 Egg............................. 0,850 Kanínuafurðir .................. 1,800 Æðardúnn........................ 1,400 Loðdýraafurðir.................. 1,800 Kartöfluroggulrófur . . . 1,825 Garð- og gróðurhúsa- afurðir...................... 1,525 Skógarafurðir................... 1,800 Brottfall niðurgreiðslna á búsafurðum. Kynnt var eftirfarandi bréf frá Landbúnaðarráðuneytinu frá 27. desember sl. um brottfall niður- greiðslna á búsafurðum. „Ráðuneytið tilkynnir hér með að allar endurgreiðslur landbúnað- arráðuneytisins vegna svínakjöts, nautgripakjöts, mjólkurafurða, alifuglakjöts, eggja og hrossakjöts falla niður um nk. áramót, en þá verðurtekinn upp 14% virðisauka- skattur á matvæli. Það skal áréttað að greiðslur þessar verða greiddar í janúar vegna sölu í desember. Jafnframt er vakin á því athygli að sérstakar virðisaukaskattsend- urgreiðslur fjármálaráðuneytisins á kindakjöti og neyslumjólk falla niður frá sama tíma.“ Auk þess féllu niður sérstakar VSK endurgreiðslur á fersku inn- lendu grænmeti frá sama tíma. Ungkálfabœtur í janúar og febrúar 1994. Kynnt var sú ákvörðun stjórnar Landssambands kúabænda að greiða bætur á hvern slátraðan ungkálf í janúar og febrúar 1994 að upphæð kr. 4.000. Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í nóv. 1993 % Breyting frá fyrra ári Hlutdeild Vörutegund kg nóv,- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir Nóv.- mánuður 3 mán. 12 mán. kjötteg. % 12 mán. Framleiðsla: Kindakjöt . . . 20.623 8.838.962 9.471.368 -65,8 3.0 10,2 52,5 Nautakjöt . . . 261.084 861.843 3.420.598 -26,3 -8,7 3,3 19.0 Svínakjöt . . . 286.320 742.923 2.821.006 3,9 3.9 6,8 15,6 Hrossakjöt . . 373.398 521.326 798.031 5,7 -12,3 -9.5 4.4 Alifuglakjöt. . 146.001 414.408 1.519.278 2,9 -5.9 -2,6 8,4 Samtals kjöt 1.087.426 11.379.462 18.030.281 -8,2 0,9 6.1 100.0 Innvegin mjólk 7.883.296 23.549.237 99.908.110 3,4 -2.3 0,4 Egg 200.772 579.727 2.258.707 -6,1 -6,9 -8.0 Sala: Kindakjöt . . . 731.222 2.222.247 7.565.993 44,4 27,0 -4,6 48.3 Nautakjöt . . . 287.462 835.305 3.184.328 -9,7 -4.5 -3,4 20.3 Svínakjöt . . . 286.946 717.653 2.749.339 13,1 2,3 4,7 17.5 Hrossakjöt . . 84.411 193.760 644.738 -31,1 -27.8 0,7 4,1 Alifuglakjöt. . 145.993 398.393 1.524.029 -8,9 -10.9 -5,4 9,7 Samtals kjöt 1.536.034 4.367.358 15.668.427 12.8 8,1 -2,7 100.0 Umreiknuð mjólk 8.655.364 25.074.200 99.887.747 3,6 1,9 1,0 Egg 214.971 577.450 2.258.873 -9.3 -5,1 -4.7 46 FREYR -1-2‘94

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.