Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1994, Side 55

Freyr - 01.01.1994, Side 55
MTFR6GNIR Byggðir Eyjafjarðar Veglegt ritverk gefið út að nýju \TRI-TJARMR Á Yln-TjOmum em ivð fbúAarhúv. Sunda þau isaml úlihúsum f breLiu rétl vevun E)jafjarAarbrauIar. TúniA cr bcggja vegna þjóAvegarins og ncr þaA frá mýrínni neAan bcjanns upp að SlaAarbyggAarfjalli. sunnan og ausun Tjamalands. Eru cfsiu spildumar í hjollum í fjallsrótunum Beililand er í fjallinu og á SlaAarbyggAarmýr- um en hluti þcirra heyrír undir Ylri-Tjamir. Ausian veganns er rúmlega þríggja hcklara skógarreitur. Var þaA svcAi girt af íríA 1947 og gróAursclning hafin sama ár. Einmg er hér nolkur skjólbellararkl. Hiuveila Akurtyrar nýtir vatn úr borholum scm eru undir brekkunum norAur viA mcrkin að Bjork. Tjamaland og TjamagerAi voru byggA úr landi Ylri-Tjama ánA 1951. Ylra-Tjamakol slóA skamml norAan viA b.ej.irl.rkmn á Ylri-Tjömum þar sem nú er fjósiA. Var koliA byggl um 1660 og lald- isl Ijórðungur heimajarAannnar. Fór það f eyði 1921 og var þá sameinað Ytrí- Tjomum. Séra Benjamín Krístjánsson. hófundur að EyfirAingabók I og II. var hér fxddur og uppalinn. Árið 1712 voru Ytri-Tjamir konungseign og lá jórðin undir Munkaþs crárklauslur. RxklaA land: 35.6 ha. BjKSÍogar: fbúðarhús byggl 1927 alls 284 m' á þrcmur hxðum. fbúAarhús byggl I97K 157 m'. fjós byggl 1971 49 básar og geldneytapláss. heslhús byggl 1989 50 m . hlöður byggðar 1934 og 1971 samuls 2879 m'. garðávasugeymsla byggð 1930 24 m . geymsla byggð 1930 30 m'. vélagcymslur byggðar 1939 (áður Ijós) og 1962 samuls 237 m'. Búrrkslur: Kýr 40. aðrír naulgrípir 38. hross 6. kartöflurxkl. 998 5 TRI-TJARNIR Kigendur og ibúendur: Baldur Helgi Krísljánsson f. hér 7. júní 1912 og Þuríöur Helga Krísijánsdóllir f. á Hellu 21. nóv. 1915 eru eigendur jarAar og mannvirkja. annam en nýrra (búð- arhúss. Eigcndur þess og ábúendur eru Bcnjamfn Baldursson f. hér 22. jan. 1949 og Hulda Magnca Jónsdóttir f. f Reykjavfk I. nóv. 1950. Bom Baldurs og Þurfðar: Krísiján f. 5. jan. 1945. búsellur á Akureyrí. Sigurbjörg Helga f. 4. jan. 1946. d. 11. febr. 1964. Benjamín býr hér. GuArún Ingveldur f. 17. maí 1952. búsetl á Akureyri. Snorrí f. 17. maf 1954. býr f Danmorku og Fanncy Auður f. 2. júnf 1956. búsctt á Akureyri. Synir Benjamfns og Huldu: Baldur Helgi f. 25. dcs. 1973. Jón Gunnar f. 27. mars 1975. Bergur Þorrí f. 15. febr. 1979 og Kríslján Helgi f. 7. júní 1983. allir hér til heimilis. Ábúendalal: -1944 Knsiján llelgi Bcnjaminsson f. hér 24. okt. 1866. d. 10. jan. 1956 og Fanncy Fnðnksdóllirf f Brekku í OngulsslaAahreppi 6 jan. 1881.d. I3.ágiisi 1955 1944-1985 Baldur Helgi Krisljánsson og Þunður Helga Knsijánsdómr Frá 1975 Benjamin Baldursson og Hulda Magnea Jónsdómr Byggðir Eyjafjarðar, ritsafn í tveimur bindum, kom út í byrjun nóvember. Útgefandi er Búnaðar- samband Eyjafjarðar og er það í annað sinn sem þetta rit kemur út og er nú gefið út í tilefni af 60 ára afmæli búnaðarsambandsins. Ritverkið er alls 1175 síður. í því er rakin saga Búnaðarsambands Eyjafjarðar frá 1970 til 1990, en hana ritar Óskar Þór Halldórsson frá Jarðbrú. Áður hafði búnaðar- sögu Eyjafjarðar verið gerð nokkur skil í fyrri útgáfu af Byggðum Eyja- fjarðar ásamt ágripi af búnaðarsögu hreppanna á svæði búnaðarsam- bandanna. I þessari nýju búnaðarsögu eru litmyndir af öllum sveitabæjum og mörgum eyðibýlum á svæðinu og af flestum ábúendum. Hvert sveitarfé- lag fær sína umfjöllun með yfirlits- mynd og sveitarlýsingu sem stað- kunnugir menn hafa skrifað. Agætar litmyndir eru af bæjunum og ábú- endum. Miður hefur tekist til um sumar yfirlitsmyndir af sveitar- félögum. eru margar of dökkar og hefði þurft að kópíera þær upp á nýtt. Vönduð landakort eru af hverju sveitarfélagi, þar sem öll byggð ból eru merkt inná, eyðibýli og allmörg örnefni. Þessu næst eru í kaflanum allir bæir taldir upp í röð og þar fær Birgðir búsafurða í lok nóvember 1993 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og eggja- Birgðir mjólkurvara í lok nóvem- ber sl. voru sem svarar 21.827 þús. lítrum mjólkur sem er 2.253 þús. lítrum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok nóvember sl. voru 7.897 tonn sem er 863 tonn- um meira en á sama tíma árið áður. Birgðir nautgripakjöts í lok nóv- hver bújörð í byggð eina opnu. Sagt er frá sögu bæjarins, ræktunarlandi, byggingum. búrekstri, ábúendum, börnum og öðru heimilisfólki og loks er ábúendatal á þessari öld. Þá er í ritinu myndir af ýmsum mann- virkjum í héraðinu. kirkjum, sam- komuhúsum og félagsheimilum. Getið er býla sem fóru í eyði frá aldamótunum síðustu til 1990. Pétt- býliskjarnar fá yfirlitsmynd og íbúaskrá. Bæjarnafna- og manna- nafnaskrá er aftast í ritinu. ember sl. voru 247 tonn sem er 23 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok nóvember sl. voru 98 tonn sem er 66 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok nóvem- ber sl. voru 320 tonn sem er 30 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir alifuglakjöts í lok nóvem- ber sl. voru 134 tonn sem er 44 tonnum minna en á sama tíma árið áður. í heild er þetta metnaðarfullt og vandað ritverk þar sem ekkert hefur verið til sparað. í ritnefnd voru þeir Guðmundur Steindórsson, Jóhann- es Sigvaldason og Kristján Sigfús- son. Hafa þeir og samstarfsmenn þeirra unnið mikið starf við útgáfu ritsins og árangurinn er veglegt rit og eigulegt. Dagsprent hf og POB á Akureyri brutu um, prentuðu og bundu bækurnar, en litgreining og plötugerð fór fram hjá Odda hf í Reykjavík. J ,J.D. Birgðir eggja í lok nóvember sl. voru 82 tonn sem er 20 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Óska eftir refabúrum. Upplýsingar í síma 98- 31047 eftirkl. 20. 1-2'94 - FREYR 47

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.