Freyr

Årgang

Freyr - 15.02.1994, Side 2

Freyr - 15.02.1994, Side 2
Handbók bœnda 1994 Út er komin Handbók bœnda 1994, 44. árgangur. Útgefandi er Búnaðarfélag íslands. Ritið er alhliða uppsláttarrit um félagsleg og fagleg málefni land- búnaðarins. Mikið af efni Handbókar 1994 er nýtt eða endurskoðað. Handbók bœnda 1994 er 440 síður og kostar kr. 1600, en kr. 1870 í lausasölu, póstkröfukostnaður innifalinn. Virðisaukaskattur 14% er innifalinn ífram- angreindu verði. Fœst hjá: Búnaðarfélagi íslands Pósthólf 7080 127 Reykjavík Sími 91-630300. HANDBÓK BÆNDA 1994 Áburðarforritið Brúskur Ný útgéfa 2,21 * er einfaldur og öflugur hugbúnaður. * skrifaður í aðgengilegu „gluggaumhverfi". * skráning á jarðvegssýnum, heyefnagreiningu o.fl. * upplýsingar um heyfeng (heyskaparbókhald). * áburðaráætlun með hraðvinnslu o.fl. * útprentun á skýrslum (á skjá eða prentara). * dagbók, sem skipt er niður í nokkra flokka. * öll gögn varðveitt og hægt að skoða síðar. * hægt er að kalla fram hjálp í öllum aðgerðum. * engin tölvukunnátta nauðsynleg. * sama verð og áður, kr. 12.400 (9.960 án vsk.). * einnig ertil fjölvinnsluútgáfa fyrir búnaðarsambönd og skóla. HH hugbúnaður Stíflu, V-Landeyjahr., 861 Hvolsvöllur, sími 98-78271. MOLflR Japanskt skrifrœði Það er ekki aðeins í EB-löndum sem sægur tilsjónarmanna vakir yfir landbúnaðinum. Enda þótt japansk- ur landbúnaður gangi líka í gegnum miklar skipulagsbreytingar, hefur opinberum eftirlitsmönnum í land- búnaði, skógrækt og fiskveiðum ekki fækkað að ráði síðustu 20 ár. Samkvæmt japönskum skýrslum voru þeir sem unnu við þessa þrjá atvinnuvegi tæpar níu milljónir árið 1970, eða 17% af öllu vinnuafli. Árið 1992 hafði talan lækkað um rúman helming, í 4,1 milljón. niður í 6,3% afvinnufærum mönnunt. Sam- tímis þessari þróun hefur embættis- mönnum þeim sem hafa umsjón nteð landbúnaði, skógrækt og fisk- veiðum aðeins fækkað um 18%, úr 220.000 árið 1975 í 180.000 árið 1992 að því er blaðið Independent herm- ir.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.