Freyr

Volume

Freyr - 15.02.1994, Page 11

Freyr - 15.02.1994, Page 11
„Sveitadagar í Kolaporti". Klara Andrésdóttir á Bólstað í Holtum með heimabakað flatbrauð og kökur. Frá sýningunni á Hrafnagili. Ljósm. Elín Antonsdóttir. Séð yfir sýningarsalinn á Hrafnagili. Par voru sýnendur á annað hundrað. Ljósm. E.A. Hvalfjarðarstrandarhreppur var með stœrsta básinn á sýningunni. Vinirnir séra Jón Einarsson í Saurbœ, oddviti hreppsins, og Sveinbjörn Beinteins- son, allsherjargoði. Þetta er nú það sem hægt er að segja um þær sýningar sem verkefn- ið stóð að og tengdust því á sl. ári. Það var ánægjulegt að geta unnið að þessum sýningum og ég held að það hafi verið árangursríkt fyrir þá við- leitni að reyna að örva til atvinnu- sköpunar í landbyggðinni. Nú þegar er farið að tala um næstu sýningar án þess að nokkuð hafi verið ákveðið ennþá. Leitað hefur verið eftir samstarfi í tengslum við Elín Antonsdóttir verkefnisstjóri með vörur frá Iðnþróunarfélagi Eyjafjarðar á sýningu í Kringlunni. Finnbogi Magnússon á Lágafelli í Landeyjum kynnti vörur frá Akra- fóðri. NJF - þing sem haldið verður hér á landi sumarið 1995. Og fleiri hafa leitað samstarfs, rætt hefur verið um stóra handverkssýningu í sambandi við 50 ára lýðveldisafmælið og þá væntanlega hér í Reykjavík. Það er því ljóst að þessar sýningar sveita- og landsbyggðarfólksins hafa vakið mikla athygli. Þetta framtak nýtur mikils velvilja með þjóðinni, sagði Arnaldur M. Bjarnason að lokum. J.J.D. Pórey S. Jónsdóttir í Keflavík í Skaga- firði og Elínborg Bessadóttir í Hofs- staðaseli kynna framleiðslu hins skag- firska Áhugahóps um alþýðulist á sýn- ingu í Kringlunni. 6‘94 - FREYR107

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.