Freyr - 15.04.1994, Blaðsíða 39
FRÓ FflRMlCIÐSLURRÐI LRNDBÚNRÐRRINS
Birgðir búsafurða í lok mars 1994
Sjá meðfylgjandi töflu um fram-
leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og
eggja.
Birgðir mjólkurvara í lok mars sl.
voru sem svarar 17.775 þús. lítrum
mjólkur sem er 717 þús. lítrum
minna en á sama tíma árið áður.
Birgðir kindakjöts í lok mars sl.
voru 5.135 tonn sem er 143 tonnum
minna en á sama tíma árið áður.
Birgðir nautgripakjöts í lok mars
sl. voru 235 tonn sem er 247 tonnum
minna en á sama tíma árið áður.
Birgðir svínakjöts í lok mars sl.
voru 6 tonn sem er 13 tonnum minna
en á sama tíma árið áður.
Birgðir hrossakjöts í lok mars sl.
voru 289 tonn sem er 98 tonnum
meira en á sama tíma árið áður.
Birgðir alifuglakjöts í lok mars sl.
voru 91 tonn sem er 17 tonnum
minna en á sama tíma árið áður.
Birgðir eggja í lok mars sl. voru 73
tonn sem er 47 tonnum minna en á
sama tíma árið áður.
Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í mars 1994
Vörutegund kg Mars- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra Mars- 3 mánuður mán. ári 12 mán. Hlutdeild kjötteg. % 12 mán.
Framleiðsla:
Kindakjöt Ath.* 3.260 3.283 8.858.161 0 -99,5 -3,8 50,8
Nautakjöt 304.209 800.138 3.275.971 11,8 -13,6 -5,7 18,8
Svínakjöt 298.924 693.717 2.902.134 10,8 6,3 7,4 16,6
Hrossakjöt 34.710 136.655 870.379 195,0 54,2 1,3 5,0
Alifuglakjöt .... 113.136 337.261 1.532.775 27,2 10,4 -0,8 8,8
Samtals kjöt 754.239 1.971.054 17.439.420 17,3 -23,7 -2,0 100,0
Innvegin mjólk 8.423.487 24.936.952 100.839.122 -0,3 3,8 1.0
Egg 194.205 566.946 2.264.059 -4,9 -5,5 -5,9
Sala:
Kindakjöt 621.727 1.356.198 7.995.875 0,3 -6,3 2,2 49,0
Nautakjöt 288.017 780.845 3.253.066 11,9 19,4 2,3 19,9
Svínakjöt 341.346 702.663 2.915.828 30.8 10,5 8,0 17,9
Hrossakjöt 31.769 131.727 637.541 -36,1 -18,0 -2,6 3,9
Alifuglakjöt .... 122.453 314.615 1.523.960 6,5 -5,2 -6,1 9,3
Samtals kjöt 1.405.312 3.286.048 16.326.270 7,8 1,7 2,2 100.0
Umreiknuð mjólk 8.891.044 23.476.855 98.482.367 2,8 2,2 1,4
Egg 211.278 561.613 2.300.727 5,3 5,1 -2,7
* Athugasemd. Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaöi er meðtalið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155
tonn 1992 en um 850 tonn 1993.
Gunnar Sæmundsson frá BI og
Gunnlaugur Júlíusson frá SB.
Pó að störf þessarar nefndar teng-
ist vissulega þessu máli. líta stjórnir
BI og SB svo á að strax verði að
bregðast við í þessu máli, og ná sem
fyrst til þess hóps bænda, sem verst
eru staddir. Síðan er þess vænst að í
framtíðinni verði bændasamtökin og
leiðbeiningaþjónustan í stakk búin
að auka rekstrarráðgjöf til hins al-
menna bónda.
Með bestu kveðjum,
Jónas Jónsson,
búnaðarmálastjóri
MOLRR
Fjöldaeitrun af
hormónakjöti
Á Spáni hafa 140 manns fárveikst
eftir að hafa borðað kálfslifur og
kálfskjöt. Fólkið fékk svima,
heilatruflanir, heilakveisu (mígreni)
og andköf.
Allt bendir til að þetta sé vaxtar-
hormónum að kenna og er talið að
þar sé um að ræða blöndu af mörg-
um óþekktum hormónategundum.
Jafnframt tilkynnir Fedro Sa-
banda, forstöðumaður hollustu-
verndar Madridborgar, að einnig
hafi fundist leifar af öðrum anaból-
um sterum í kjötinu. Þetta er í annað
sinn á fjórum árum að fjöldaeitrun af
ólöglegum hormónum verður á
Spáni.
Spænskir stórbændur hafa lengi
barist fyrir því að löglegt verði að
brúka vaxtarhormóna, en láta nú
lítið á sér kræla.
(Land Lantbruk)
8 94 - FREYR 311