Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1995, Blaðsíða 17

Freyr - 01.02.1995, Blaðsíða 17
Kynbótamat Nautið Fjöldi dætra Mjólk Heild Nautið Fjöldi dætra Mjólk Heild Reykur 81002 135 104 105 Geirdal 87004 66 107 103 Magni 81005 200 113 115 Búkollur 87006 77 86 91 Dreki 81010 506 120 108 Rósi 87007 74 79 84 Hólmur 81018 210 110 120 Hálestur 87008 101 114 109 Tvistur 81026 649 130 126 Gæfur 87009 56 100 100 Kóngur 8102 345 111 112 Pollur 870011 76 99 98 Kópur 82001 432 99 108 Hriflon 87012 83 90 90 Jóki 820089 334 122 115 Flekkur 87013 82 108 107 Bruni 82013 192 119 115 Andvari 87014 97 128 118 Rauður 82025 690 106 112 Vindur 87015 83 116 108 Kaupi 83016 236 117 110 Hruni 87016 84 9! 97 Smyrill 83021 136 107 111 Skúfur 87019 69 91 94 Bjartur 83024 266 123 116 Andri 87021 87 98 100 Hrókur83033 200 112 104 Öm 87023 84 109 111 Blær 83035 101 104 96 Hálfmáni 87026 59 91 92 Suðri 84023 118 123 118 Leistur 87027 75 108 107 Belgur 84036 100 117 108 Halli 87030 58 106 102 Prestur 85019 103 114 107 Bolti 87031 54 105 106 Húfur 86001 63 103 106 Sámur 87034 59 90 93 Listi 86002 75 109 107 Svelgur 88001 72 124 119 Gamli 86003 76 91 94 Óli 88002 59 118 116 Sprettur 86006 67 105 102 Baldi 88003 73 110 110 Blesi 86007 74 104 99 Uggi 88004 46 119 112 Dalbær 86008 56 96 95 Breiðfjörð 88005 46 98 100 Dammur 86009 80 99 97 Tónn 88006 44 115 112 Kvistur 86010 73 104 100 Pyttur 88007 45 107 105 Þráður 86013 63 110 111 Hlýri 88008 62 114 106 Vasi 86014 70 98 99 ísólfur 88011 59 99 99 Maí 86015 78 90 100 Sæli 88012 53 105 104 Krúni 86016 78 105 99 Dalakútur 88014 34 115 109 Jaki 86017 74 97 97 Flakkari 88015 32 110 110 Borgfjörð 86018 65 105 107 Holti 88017 52 109 109 Svörfuður 86019 52 104 98 Júní 88018 40 111 107 Bassi 86021 69 97 107 Tári 88019 43 85 93 Lýsingur 86022 102 100 96 Haki 88021 20 117 113 99 108 104 Sporður 88022 30 123 114 Bárður 86026 71 82 80 Valur 88025 43 112 114 Arður 86028 71 86 86 Mosi 88026 18 113 112 Þegjandi 86031 99 113 112 Uni 88027 ‘. 19 114 112 Sómi 87001 74 98 99 Hofdal 88030 44 104 101 Össur 87002 79 82 89 Ufsi 88031 26 113 110 Daði 87003 79 121 119 Þristur 88033 19 118 117 fyrir mjólkurmagn en dætur hans hafa full lágt próteinhlutfall í mjólk og sama mynd kemur fram hjá dætrum hálfbróður hans, Hróks 83033, en þriðji hálfbróðir þeirra, Blær 83035, fellur allmikið í mati en heildarmynd hans er sú sama og hinna tveggja nema dætur hans eru verulega minni mjólkurkýr en dætur hinna nautanna tveggja. Bjartur 83024 kemur hins vegar greinilega með mikinn hóp af mjög álitlegum dætrum í framleiðslu og styrkir enn sinn dóm. Þetta eru feikilega miklar afurðakýr en efna- hlutföll í mjólk eru í lægri kantinum hjá þeim. Nú eru komnar fram allar dætur nautanna sem fædd eru árið 1986 sem til urðu vegna afkvæmapróf- unar á þessum nautum. Þau naut sem á sínum tíma voru valin sent nautsfeður úr þessum hópi hafa sýnt nokkuð breytilega þróun. Þráður 86013 hefur nú verulega styrkt sinn dóm og byggir það ekki hvað síst á því að dómur hans fyrir próteinhlutfall í mjólk er nú orðinn jákvæður. Þegjandi 86031 stendur einnig áfram með góðan dóm. Dætur hans eru kýr sem sækja sig í afurðum á síðari mjaltaskeiðum og dómur hans fyrir próteinhlutfall er nú réttu megin við strikið. Hálf- bróðir hans, Listi 86002, hefur um margt líkan dóm, en bæði þessi naut gefa kýr sem hafa fituprósentu nokkuð undir meðaltali. Dómur Bassa 86021 hefur breyst verulega eftir því sem meiri upplýsingar hafa fengist um dætur hans. Ljóst virðist að dætur hans eru rúmlega með- alkýr til mjólkur á fyrsta mjólk- urskeiði en þegar þær eldast vantar nokkuð á að þær standist saman- 1.’95- FREYR 57

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.