Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1998, Blaðsíða 3

Freyr - 01.10.1998, Blaðsíða 3
FREYR Búnaðarblað 94. árgangur nr. 12, 1998 Útgefandi: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Hörður Harðarson Þórólfur Sveinsson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Blaðamaður: Hallgrímur Indriðason Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Þröstur Haraldsson Aðsetur Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563 0300 Símbréf: 562 3058 Forsíðumynd nr. 12 1998 Æðey í ísafjarðardjúpi (Ljósm. Helgi Þórarinsson). ISSN 0016-1209 Filmuvinnsla og prentun: Steindórsprent- Gutenberg ehf. 1998 _____________Efbiisyfirlit 4 Vaxtarsproti í samvinnurekstri - leiö út úr stöðnun? Ristjórnargrein þar sem sagt erfrá nýjung í samvinnurekstri í Bandaríkjunum. 5 Erfitt að finna önnur störf með búskapnum Viðtal við Jónas Helgason bónda í Æðey í ísafjarðardjúpi. 11 Dúnnýting, hreiðurskýli og uppeldi æðarunga Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur Bl’, greinirfrá rannsóknum á æðarfulgi á Bessastöðum á Álftanesi. 17 Um vinnslu og sölu lífrænnar mjólkur Grein eftir Birgi Guðmundsson, mjólkurbússtjóra Mjólkurbús Flóamanna. 19 Lífræn mjólkurframleiðsla Grein eftir Auðun Hermannsson, gæðastjóra hjá Mjólkurbúi Flóamanna. 22 Svínapest á íslandi Grein eftir Pál A. Pálsson, fyrrverandi yfirdýralækni. 25 Ólíkur hugsunarháttur Þýdd grein um mismun á hugsunarhætti í Bandaríkjunum og ESB varðandi búvöruframleiðslu. 26 Bændaskólinn á Hvanneyri. Útskrift búfræðinga vorið 1998 27 Frá iðnaðarþjóðfélagi til þekkingar- og hringrásarsamfélags 29 Hreint vatn er takmörkuð auðlind 31 Tala búfjár, heyfengur og uppskera garðávaxta 1997 38 Bændaskólinn á Hólum. Útskrift búfræðinga 30. ágúst 1998 Freyr 1 2/98 - 3

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.