Freyr - 01.10.1998, Blaðsíða 26
Bænda-
skólinn á
Hvanneyri
Útskrift
búfrœð-
inga
vorið
1998
Skólaslil Bændadeildar á Hvann-
eyri fóru fram 8. maí sl. og voru
þá útskrifaðir 35 búfræðingar.
Hæstu einkunn hlaut Anna Margrét
Jónsdóttir, I. eink. 8,9. Önnur varð
Elín Heiða Valdsdóttir, I. eink. 8,7,
þriðja varð Dagný Rósa Ulfarsdóttir
I. eink. 8,6 og fjórði varð Björgvin
Helgason, I. eink. 8,5.
Eftirtöldum nemendum voru veitt-
ar viðurkenningar fyrir góða frammi-
stöðu í skólanum:
Besti árangur á búfrœðiprófi: Anna
Margrét Jónsdóttir.
Besti árangur í verknámsdvöl:
Björgvin Helgason og Geirmundur
Sigurðsson.
Besti árangur á búfjárrœktarsviði:
Anna Margrét Jónsdóttir.
Besti árangur á landnýtingarsviði:
Elín H. Valsdóttir.
Besta ástundun í skólanum: 10 á
hverri námsönn: Páll Eggert Ólafs-
son, Andrés ívarsson og Þorsteinn
Jóhannsson.
Besta umgengni um herbergi á
heimavist: Páll Eggert Ólafsson og
Dagný R. Úlfarsdóttir.
Morgunblaðsskeifan: Isólfur Þóris-
son.
Ásetuverðlaun Fél. ísl. tamninga-
manna: Isólfur Þórisson.
Eiðfaxabikar, fyrir hirðingu: Valdi-
mar Jónsson. en hann og Björgvin
Helgason hlutu jafn mörg stig fyrir
hirðingu og umgengni.
Búfræðingar frá Bændaskólanum
á Hvanneyri vorid 1998
Anders St. Larsen, Hömrum, Grímsnesi, Arnessýslu.
Andrés Ivarsson, Boðagerði 13, Kópaskeri.
Anna Margrét Jónsdóttir. Sölvabakka, Engihlíðarhr. A.-Hún.
Asmundur Pétur Svavarsson, Areyjum, Reyðarfirði.
Berglind Sigurðardóttir, Neðra-Skarði, Leirár- og Melahreppi, Borgarfirði.
Björgvin Helgason, Eystra-Súlunesi, Leirár- og Melahr. Borgarfirði.
Brynjar Atli Kristinsson, Bjarkargrund 45, Akranesi.
Dagný Rósa Úlfarsdóttir, Syðri-Ingveldarstöðum, Skagafirði.
Daníel A. Ottesen, Ytra-Hólmi, Innri-Akraneshreppi, Borgarfirði.
Eiður Magnússon, Miðhúsum, Sveinsstaðahreppi, A.-Hún.
26 - Freyr 1 2/98