Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 22
Mynd 2. Afurðastig og fóðurát mjólkurkúa. Lína fyrir fóðurát gefur til kynna
nyt sem unnt er að ná af étnu fóðri.
ekki nægilegan tíma til þess að
ígrunda og meta hold kúnna í gegn-
um allan framleiðsluferilinn, - og
afleiðingin getur orðið sú, - að
ekki er á réttum tima skipt yfir í
orkusnauðara fóður jafnhliða því
sem líður á mjaltaskeiðið. Omark-
viss notkun kjarnfóðurs á síðari
hluta mjólkurskeiðs getur einnig
valdið óþarflega mikilli hold-
söfnun.
Örveruflóran í vömbinni
Örverumar í vömbinni eru mjög
íjölbreytilegur flokkur lífvera. Þeim
er hægt að skipta í marga flokka eftir
því hvaða hlutverki þær gegna. Sum-
ar vinna á sterkju, aðrar á sykri og enn
aðrar á tréni svo að dæmi séu nefhd.
Hver flokkur gegnir sérhæfðu hlut-
verki. Tegundasamsetning örveranna
ræðst á hveijum tíma af því hvaða
fóður kýrin fær. Það tekur örvem-
flóruna að jafhaði um tvær til þijár
vikur að aðlagast nýju fóðri. Þess
vegna er afar mikilvægt að kýr og
kvígur fái sama fóður með mjög svip-
aðri samsetningu síðustu vikumar
fyrir burð og þær eiga að fá eftir burð-
I inn þegar þær em keyrðar undir fúllu
álagi.
Vambarseparnir
Þroski og stærð vambartotanna á
| innra borði vambar og kepps er einn-
| ig vemlega háð fóðrinu sem gripimir
fá. Stærð þeirra og þroski skiptir
miklu máli um hve uppsog næringar-
efnanna verður virkt. Þetta hefur
fyrst og ffemst þýðingu að því er
varðar uppsog á rokgjömum fitusýr-
um ffá vömb sem er ein mikilvægata
uppsogsleið fyrir orku hjá jórturdýr-
um.
Þegar gripimir fá orkusnautt fóður
á síðari hluta mjólkurskeiðs og ffam-
| an af geldstöðunni rýma þarmasep-
amir, innra yfirborð vambarinnar
minnkar að sama skapi og næringar-
uppsogið einnig. Um leið og kýrin
fer aftur að fá orkuríkara fóður fara
sepamir að stækka og þeim fjölgar
vemlega. Sjá 1. mynd. Þannig getur
yfirborðsstækkunin orðið margföld.
Ónógur aðlögunartími vambarveggj-
j arins að breyttu fóðri fyrir burð getur
leitt til þess að vambarstarfsemin
fylgi ekki eftir því stóraukna álagi
sem meltingin þarf áð rísa undir
fyrstu dagana eftir burðinn. Það er
því nauðsynlegt að þjálfa vambar-
vegginn í að soga upp mikið magn
orku í formi rokgjamra fitusýra.
Einnig er hægt að flýta eða örva
vöxt sepanna með sk. sýmörvun.
Hún gengur út á að gefa gripunum
sérlega orkuríkar og auðmeltar fóður-
tegundir sem örva fitusýrumyndun í
vömbinni (kom, rófur, byggheilsæði)
eða að gefa þeim á víxl hægmeltan-
legt trénisríkt fóður og orkuríkt en
auðmeltanlegt. Þó verður að fara var-
lega í að beita þessari þjálfunarað-
ferð. Sé henni beitt getur verið hætta
á að þjálfimin gangi of langt og að
það verði of miklar sveiflur í sýmstig-
inu (pH) í vömbinni.
Steinefni og vítamín
Steinefni og vítamin em mikilvæg
í fóðri kúnna fyrir burðinn. Mjólkur-
myndunin kallar eftir miklu magni af
kalki. Æskilegt er að síðustu vikum-
ar fyrir burðinn sé kalsíummagnið í
fóðrinu frekar lágt. Það er gert til
þess að örva meltingarstarfsemina í
að soga upp kalsíum úr fóðrinu, til
þess að mæta þörfúnum, og einnig til
þess að örva ummyndun þess úr bein-
um.
Fall í þurrefnisáti í
kringum burð
Hjá eldri mjólkurkúm jafnt sem
kvígum minnkar þurrefnisát síðustu
dagana fyrir burð og hækkar síðan
hægt og bítandi eftir burðinn. Að
jafnaði er reiknað með að kýmar nái
hámarks þurrefhisáti 10 til 14 vikum
eftir burð en hámarksmjólkurffam-
leiðsla verður nokkm fyrr. Sjá 2.
mynd. Venjulega má reikna með 30-
35% minnkun þurrefhisáts og líkleg-
ast er að hún verði einkum á tímabil-
inu þremur til sjö dögþum fyrir burð.
Ekki er með vissu vitað um orsakir
þess. Mikilvægt er að gera sér grein
fyrir að breytileikinn er afar mikill,
bæði innan hjarðarinnar og á milli
hjarða. Hjá sumum kúm minnkar át-
j ið afar lítið en hjá öðrum getur það
j nánast horfíð algerlega. Breytingar á
þurrefhisáti á þessum tíma valda
22 - FREYR 11/99