Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 37

Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 37
Vogur 98025 Fæddur 2. júlí 1998 á félagsbúinu Vogum, Mývatnssveit. Faðir: Almar 90019 Móðurætt: M. Drífa 97, fædd 6. nóvember 1991 Mf. Óli 88002 Mf. Branda 43 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Óla 102, Birnustöðum Mmf. Draumur 84030 Mmm. Buna 40 Lýsing: Brandhupphóttur, leistóttur, kollótt- ur. Mjög þróttlegur svipur. Örlítið sigin yfirlína. Boldjúpur með all- góðar útlögur. Langar, aðeins þak- laga malir. Sterkleg fótstaða. Langvaxinn, jafn gripur með frem- ur góða holdfyllingu. Umsögn: Vogur var tveggja mánaða gamall 66,2 kg að þyngd en ársgamall 338 kg. Vöxtur hans því að með- altali 921 g/dag á þessu aldurs- skeiði. Umsögn um móður: Drífa 47 var í árslok 1998 búin að mjólka í 4,3 ár, að meðaltali 5721 kg mjólkur á ári með 3,48% pró- teini sem gefúr 199 kg af mjólkur- próteini. Fituhlutfall 4,46% sem gefúr 255 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn verðefna í mjólk því 454 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Drifa 97 125 95 102 124 100 83 18 16 17 4 Glanni 98026 Fæddur 13. júlí 1998 á tilraunabúinu á Stóra-Armóti, Hraungerðishreppi. Faðir: Almar 90019 Þynging hans var því á þessu tíma- bili 925 g/dag að meðaltali. Umsögn um móður: Randý 124 var felld skömmu eftir burð sumarið 1998 en var þá búin að mjólka í 4,9 ár, að jafnaði 5195 kg af mjólk með 3,45% próteini eða 179 kg af mjólkurpróteini á ári. Fituhlutfall 4,04% sem gefúr 210 kg mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna 389 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Randý 124 119 102 102 117 120 84 15 17 19 5 Móðurætt: M. Randý 124, fædd 9. september 1990 Mf. Geirdal 87004 Mf. Auðhumla 132, E-Brúnavöllum Mff. Krókur 78018 Mfm. Subba 22, Ingunnarstöðum Mmf. Gegnir 79018 Mmm. Húfa 84 Lýsing: Rauðsokkóttur, með tígul í enni, kollóttur. Fremur langur haus. Nokkuð jöfn yfirlína. Boldjúpur en ekki útlögumikill. Malir örlítið hallandi, aðeins þaklaga. Fótstaða aðeins náin. Allvel holdfylltur. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Glanni 72,8 kg að þyngd en hafði ársgamall náð 345,8 kg þunga. FREYR 11/99 - 37

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.