Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 26
I.tafla. Heildarefnamagn og magn veðranlegra og auðleystra næringarefna í
jarövegi. Til samanburöar upptaka af túnum og magn sem er fjarlægt af kúabúi
með framleióslu. Allar stærðir gefnar upp sem meðaltöl í kg/ha.
Efni Heildarmagn efna í jarðvegi" Veðranleg næringarefni0 Auðleyst næringarefni” Upptaka næringarefna2’ Fjarlægt af búi , með afurðum
Ca 15.000-51.000 1.200-8.900 180-840 10-20 _
Mg 4.700-20.000 500-9.100 40-570 6-20 -
K 1.100-2.900 30-500 20-200 65-120 3
P - 400-1.900 4-50 9-20 4
1) í efsta 10 sm jarðvegslaginu í mismunandi jarðvegi 2) Miðað við 60 hkg/ha uppskeru. túna og óræktaðs lands á Hvanneyri og í Andakíl [13].
fast bundin og nýtast ekki nema um
losni vegna veðrunar eða rotnunar.
Hraði losunar og hvemig örva megi
losunina er eitt af meginmálum líf-
rænnar ræktar. Þar sem losunarferlið
er virkt þarf ekki að óttast skort
flestra næringaefna næstu aldimar.
Mikilvægasta undantekningin er kalí
(K) og köíhunareífii (N) þarf einnig
að skoða sérstaklega, en forði þess er
einnig mjög mikill í frjósömum jarð-
vegi [15]. 1 2. töflu em nokkur atriði
sem varða frjósemi helstu jarðvegs-
flokkanna tekin saman.
Mýrajörð
Það er mikill munur á eiginleik-
um mýranna. Flóar, sem hafa lítið
áfok, ösku eða árennsli og því með
lítið magn steinefna, hafa oft ýmis
vandamál tengd næringarefnum
auk þess sem þeir eru yfirleitt erf-
iðir í framræslu. Hallamýrar eru að
jafnaði frjósamari að upplagi.
Líffæn ræktun stefnir að sjálfbærri
landnýtingu um ókomna tíð í sátt við
umhverfið. Hér er skylt að benda á
að við ffamræslu er vistkerfi mýr-
anna breytt meira og varanlegra en í
öðrum jarðvegi sem tekinn er í rækt.
Mýrajörð er að meginuppistöðu til
uppsöfnuð lífræn efni og ófram-
ræstar mýrar eru stöðugt að myndast,
það fellur meira líffænt efni til ár
hvert en rotnar. Við ffamræslu snýst
ferlið við þannig að meira rotnar ár
hvert en til fellur og það gengur
smátt og smátt á lífræna forðann.
Jarðvegslíf mýranna breytist við
ræktun. Ur jarðvegslífi, sem aðlagað
er votlendi, í líf sem einkennir þurr-
lendi jafnvel með ánamöðkum í
þurrum og góðum jarðvegi. Um-
ffamrotnunin er hægfara á Islandi
vegna hins kalda og raka loftslags en
nægileg til að hafa mikil áhrif á ffam-
boð næringarefna. Þetta á a.m.k. við
um köfhunarefni [15], en væntanlega
einnig um önnur næringareihi, sem
bundin eru í líffænum efhum, eins og
fosfór og brennistein. í gamalli rækt,
þar sem rótarlagið er myldið, torf-
byggingin meira og minna horfin og
ánamaðkar komnir í jarðveginn, er
losunin sennilega mest. Ein merkileg
langtímatilraun hefur sýnt að búfjár-
áburður á mýrajörð getur náð fijó-
seminni upp og tryggt góða uppskeru
[11].
Móajörð
Innan móajarðar, sem nær jafnt til
mólendis og valllendis, er töluverð-
ur breytileiki hvað náttúrulega frjó-
semi varðar. Muninn má rekja til
uppruna steinefhanna; áfok, aska,
árennsli eða jarðvegssil og hlutfalls
basalt efna og líparíts. Ennffemur er
nokkur munur á komastærð (hlut-
fall sands, mélu og leirs) og magni
lifrænna efna. Frjósamasta
móajörðin hefur hátt hlutfall af
mélu, leir og líffænum efnum en
minnstu náttúrlegu ffjósemi hefur
sendin móajörð þar sem líffæn efni
eru enn að safnast upp.
í móajörð er jarðvegslíf að jafhaði
öflugt. Efsta jarðvegslagið ber öll
einkenni góðrar gróðurmoldar, um-
setning lífrænna efna allhröð og um-
talsvert magn næringarefna, sérstak-
lega köfnunarefhis, getur losnað yfir
vaxtartímann. Mikil binding fosfórs
er vandamál en það er ýmislegt sem
bendir til að eftir margra ára ræktun
og uppsöfhun fosfórs náist jafnvægi
milli bindingar og losunar þannig að
það megi jafnvel uppfylla þörfinni
með lífrænum áburði [15]. Móajörð
úr basaltríku efhi hefúr mjög tak-
markaðan forða af kalí þannig að
það þarf að huga vel að þessu nær-
ingarefni. Þar sem jarðvegurinn hef-
ur myndast á líparitauðugu efni er
forði kalís mun meiri.
Sandjörð
I langflestum tilfellum hefur
sandjörðin myndast á basaltrikum
sandi eða vikri, sjaldnar á líparíti
eða kalkrikum skeljasandi. I öllum
tilfellum háir sandjörðinni lítið
magn fínna jarðvegsefna, mélu og
leirs, og magn lífrænna efna er
venjulega takmarkað. Ennfremur er
sandjörðin gljúp, mjög vel loftuð,
en heldur einnig litlu magni nýtan-
legs vatns. Sandjörðin hlýnar einna
fyrst á vorin.
Sandjörðin er væntanlega erfið
viðureignar í lífrænni rækt. Viða
þarf fyrst að byggja upp forða líf-
rænna efna og þar með ýmissa nær-
ingarefna. Slík uppbygging tekur
mjög langan tima með búfjáráburði
einum saman og það er erfitt að sjá
hvernig það megi takast með lok-
aðri hringrás innan bús. Kerfis-
bundin lúpínurækt og tilfærsla líf-
ræns efnis innan svæðis (bús eða
26 - FREYR 11/99