Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 36

Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 36
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Annó 98022 Fæddur 2. júní 1998 á félagsbúinu Garði, Eyjafjarðarsveit. Faðir: Stúfur 90035 Móðurætt: M. Anna 244, fædd 4. mars 1993 Mf. Stólpi 90021 Mf. Tá 386, Finnastöðum Mff. Kópur 82001 Mfm. Súla 255, Ásum Mmf. Tangi 80037 Mmm. Linda 347 Lýsing: Dökkbröndóttur, kollóttur. Svip- fríður. Sterkleg yfirlína. Útlögur í meðallagi en boldýpt mjög mikil. Malir þaklaga en fótstaða rétt. Jafn meðalgripur með þokkalega hold- fyllingu. Umsögn: Annó var 53,3 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en var orðinn 329,8 kg ársgamall. Annó hafði því þyngst um 907 g/dag að jafnaði á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Anna 244 hafði i árslok 1998 mjólkað í 3,4 ár, að meðaltali 5156 kg af mjólk með 4,42% fitu eða 228 kg mjólkurfitu. Próteinhlut- fall 3,62% sem gefur 187 kg af mjólkurpróteini. Samanlagt magn verðefna því 415 kg á ári að með- altali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Anna 244 116 111 117 121 84 86 17 16 18 5 Trölli 98023 Fæddur 29. júní 1998 hjá Gunnari Gunnarssyni, Búðarnesi, Hörgárdal. Faðir: Tuddi 90023 Móðurætt: M. Skessa 103, fædd 22. mars 1989 Mf. Tvistur 81026 Mf. Rita 92 Mff. Frami 72012 Mfm. Alvíð 98, Læk Mmf. Þorri 78001 Mmm. Grön 78 Lýsing: Rauðbröndóttur, leistóttur, kollótt- ur, þróttlegur svipur. Rétt yfirlína. Útlögumikill og boldjúpur. Jafnar malir og góð fótstaða, þéttvaxinn og jafn gripur. Umsögn: Trölli var 69 kg við 60 daga aldur en var fluttur að Hvanneyri áður en hann náði eins árs aldri. Vöxtur hans á uppeldisstöðinni ffá tveggja mán- aða aldri var að jafoaði 929 g/dag. Umsögn um móður: Skessa 103 hafði í árslok lokið 7,9 árum á skýrslu og mjólkað 4981 kg af mjólk á ári að meðal- tali. Próteinhlutfall 3,52% sem gefur 175 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall mælt 4,18% sem gerir 208 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 383 kg á ári að meðal- tali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skessa 103 123 104 110 124 83 82 16 16 18 5 36 - FREYR 11/99

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.