Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 38

Freyr - 01.10.1999, Blaðsíða 38
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Fontur 98027 Fæddur 17. júlí 1998 hjá Herði Guðmundssyni, Böðmóðsstöðum, Laugardal. Faðir: Almar 90019 Móðurætt: M. Skoruvík241, fædd 4. nóvember 1993 Mf. Þistill 84013 Mf. Kæla 203 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Andvari 87014 Mmm. Telma 157 Lýsing: Rauðbröndóttur, smáhnýflóttur. Þróttlegur haus. Rétt yfirlína. Út- lögur í meðallagi en boldýpt mjög mikil. Jafnar malir. Allgóð fót- staða. Jafnvaxinn og snotur gripur, holdþéttur. Umsögn: Fontur var 65,2 kg að þyngd við 60 daga aldur en ársgamall var hann orðinn 338 kg að þyngd. Vöxtur hans er því 925 g/dag að meðaltali á þessum tíma. Umsögn um móður: Skoruvík 241 var í árslok 1998 bú- in að mjólka í 3,1, ár að jafnaði 5883 kg af mjólk með 3,56% pró- teini eða 209 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall mjólkur 3,93% sem gefur 231 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn verðefna því 440 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skoru- vík241 140 95 98 134 109 83 15 16 18 4 Lóuþræll 98028 Fæddur 23. júlí 1998 hjá Gunnari Kr. Eiríkssyni, Túnsbergi, Hruna- mannahreppi. Faðir: Búi 89017 Móðurætt: M. Lóa 64, fædd 1. október 1989 Mf. Skuggi 87775 Mf. Klauf 47 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Ósk 184 því að jafnaði 915 g/dag á þessu aldursskeiði. Mmm. Lýsing: sterkleg. Jafn, fylltur gripur. meðallagi hold- ////✓✓// íi /////«///, Dökkbröndóttur með leist á fótum, hnýflóttur. Sviplítill. Jöfn yfirlína. Mikið bolrými, einkum boldýpt. Malir jafnar og fótstaða Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Lóu- þræll 70 kg að þyngd og ársgamall 339,8 kg. Þungaaukning hans var Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Lóa 64 129 94 109 129 99 83 17 16 17 5 Umsögn um móður: 1 árslok 1998 var Lóa 64 búin að mjólka í 6,2 ár að meðaltali 7057 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfalll 3,40% sem gefur 240 kg mjólkur- fitu. Fituhlutfall 3,68% sem gefur 260 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna þvi 500 kg á ári að jafnaði. 38- FREYR 11/99

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.