Freyr - 01.08.2003, Page 38
Úr Vaglaskógi. Birki hentar vel i beitarskóga, enda blómlegur undirgróður. Auk
þess erþað eðaltimbur ef það vex vel.
| 38 - Freyr 6/2003
leggja niöur framkvæmdadeild
Forestry Commission, a.m.k. sem
starfsemi á landsvísu. Eg get eng-
an veginn komið auga á nauðsyn
þess að ríkið sé að stunda eða
stjórna skógrœkt. Skógrœkt á að
stjórna heima í héraði, það er lið-
in tíð að þjóðaröryggi kalli á að
rikið stjórni skógrœkt i landinu
þegar timburskógar eru hættir að
vera hernaðarlega mikilvægir.
I öðru lagi þarf stefna í skóg-
rœktarmálum og sú birtingar-
mynd hennar, sem birtist í styrkja-
kerfi til skógrœktar, að vera mót-
uð og henni stjórnað heima fyrir
svo að íbúar hvers landshluta geti
ákveðið hvernig skógrœkt henti á
hverju svæði.. Menntuðum skóg-
frœðingum, sem nú vinna jyrir
skógrœktina, ætti ekki að reynast
erfitt að vinna með fulltrúum
heimamanna til að tryggja að
skógrækt i landinu þjóni jafnt
hagsmunum einstakra landshluta
og þjóðarinnar í heild.
En hvers vegna legg ég slika
áherslu á þessar breytingar? Svar-
ið er einfalt. Eg held að stjórn og
eignarhald skipti máli. Fólk vinnur
vinnuna sina af meiri krafti, með
fneiri hugsun og meiri ánœgju þeg-
ar ávinningurinn er sýnilegur.
Douglas MacMillan er kennari
(senior lecturer) í hagfræði við
Landbúnaðar- og skógffæðideild
Aberdeenháskóla, og lítur á sig
sem jarðbundinn hagfræðing,
(með skógræktarhjarta).
Þýð./AÓ.
Þó að þessi orð séu sett fram um
skoska skógrækt eru þó algild
sannleikskom í þeim varðandi þá
stefhu sem við tökum varðandi
skógrækt á íslandi og aðra land-
nýtingu. Það er engin ein lausn til
heldur þurfum við að taka frum-
kvæði hvert á sínum stað, fylgjast
með stefnum og straumum og
velja síðan og hafna eftir því sem
þekking okkar á staðháttum segir
Bygg og ösp i Bretlandi eða hlynur og
* Aukum verðgildi skóganna
með því að koma upp stað-
bundnum úrvinnsluiðnaði.
Komum okkur upp héraðs-
merkingum, þær eru besta að-
ferðin til að hlifa okkur við al-
þjóðlegri samkeppni. Skógar-
fura frá Caledóníu (Skotlandi),
er aðeins rœktuð á einum stað í
heiminuml!
* Hugsum á héraðsvísu, tryggj-
mais á Suðurlandi.
um að sú verðmætasköpun sem
verður til í skógum og úr trjám
verði eftir i héraði en ekki flutt
sem ódýrasta hráefni til ein-
hvers ehf. sem hvergi á sér óð-
al!
Til að hrinda þessum hugmynd-
um i framkvœmd þurfa að verða
ákveðnar grundvallarbreytingar á
fyrirkomulagi skoskra skógrœkt-
armála. I fyrsta lagi þarf að