Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 19
Lág gildi Meðal gildi Há gildi
P-tala mg/1 OOg < 4 5-10 > 11
P mg/kg <40 50-100 > 110
P kg/ha rúmþ. 0,3 kg/l efstu 5 cm <6 7,5-15 > 16
efstu 10 cm < 12 15 -30 >33
K-tala mg/1 OOg <0,3 0,4-0,8 >0,9
K mg/kg < 120 160-320 > 360
K kg/ha rúmþ. 0,3 kg/l efstu 5 cm < 18 24-48 >54
efstu 10 cm <36 48-98 > 108
2. tafla. Viðmiðunartöflur fyrir fosfór og kaií í ammónimlaktat greiningu (AL-
aðferð) (8). Jarðvegstölur reiknaðar yfir i mg/kg jarðvegs og einnig í kg/ha í
efstu 5 og 10 cm jarðvegsins, miðað við rúmþyngdina 0,3 kg/l.
lofti. Vatn í smærri holum eða
vatnshimna á ögnum er svo fast
bundið að plöntur geti ekki nýtt
það. Þegar jarðvegurinn fer að
þoma og meðalstórar holur að
tæmast verður erfiðara fyrir plönt-
ur að ná í vatnið, vöxtur hægir á
sér en plöntumar visna ekki.
Athuganir á rótardýpt og virku
rótarrými hafa ekki verið gerðar á
Islandi. Rætur grasa ná að jafhaði
frekar stutt niður og í túnum má
sennilega reikna með 10 - 30 cm
dýpt sem algengu virku rótarrými
við nýtingu vatns. Komjurtir hafa
mun dýpra rótarkerfi og geta náð
1 m eða meira niður í jarðveginn.
E.t.v. má gera ráð fyrir 50 cm dýpt
sem virku rótarrými þar sem að-
stæður eru góðar. Athuga þyrfti
áhrif stutts vaxtartíma og lágs
jarðvegshita. Á mýrarjarðvegi
takmarkar loftleysi rótardýpt.
Mýrarjarðvegur getur haldið
um 40 lítrum á fermetra af nýtan-
legu vatni í 10 cm þykku lagi.
Móajarðvegur og steinefnaríkar
mýrar, eins og oft er í túnum,
munu halda í kringum 30 1/m2 í 10
cm þykku lagi og ef miðað er við
niðurstöður frá öðmm löndum þá
á fínn sandur að geta haldið um 10
1/m2 í 10 cm þykku lagi. Þetta eru
grófar nálganir en fáar greiningar
á íslenskum jarðvegi leyfa ekki
meiri nákvæmni. Góð tún og akr-
ar geta þá haldið 90 - 120 lítrum í
efstu 30 cm jarðvegsins og 150 -
200 lítrum í efstu 50 sentimetrun-
um. Samsvarandi tölur fyrir fínan
sand væm 30 lítrar í efstu 30 cm
og 50 lítra í efstu 50 cm. I malar-
og grýttum jarðvegi þarf að draga
rúmmál steina og malar frá. Það
þarf síðan að meta á hverjum stað
hversu lengi þetta vatn dugir en
það fer eftir uppgufun og úrkomu,
sem er mjög mismunandi eftir
landshlutum.
Loftrými
Islenskur jarðvegur er að jafn-
aði laus í sér og vatn hripar auð-
veldlega í gegn. Undantekningar
eru mýrar og þar sem undirlagið
er þétt. Þegar vatn sígur úr jarð-
veginum eftir rigningar þá tæmast
stærstu holur jarðvegsins frekar
hratt og fyllast lofti. Vandamál í
mýrum er að stóru holumar vilja
falla saman er vatnið sígur úr
þeim. Stóm holumar fyllast lofti í
jarðveginum og rætur þurrlendis-
gróðurs þurfa á þeim að halda til
að þrifast. Engar athuganir hafa
verið gerðar á hvert sé lágmarks-
loftrými, sem jurtir þurfa á að
halda í íslenskum jarðvegi, en hér
er miðað við frekar rúmar stærðir.
Þar sem hlutfall stórra holna í
jarðvegi er lágt sígur vatn hægt í
gegn og landið vill blotna. Þá
verður jarðvegurinn loftlítill og
súrefnissnauður. Það dregur úr
öndun róta, þær beinlínis kafna.
Öll umsetning verður þar hægari
en í vel þurrum jarðvegi.
Góður jarðvegur til ræktunar
hefur yfír 15% loftrými en þegar
það er 10% eða minna eru gæði
ræktunarlandsins farin að dala
vemlega.
Sýrustig - pH (H20)
Engin greining er jafn auðveld
og mæling á sýmstigi í jarðvegi
og það gefur góða hugmynd um
almennt ástand hans. Sýmstigið 7
er hlutlaust en sýmstig íslensks
jarðvegs er iðulega lægra (3.
tafla). Þegar sýrustig er komið
niður í pH 4,5 er það mjög lágt og
það fer einungis í sértilfellum nið-
ur fyrir pH 4. Sýmstigið hefur
mikil áhrif á jarðvegslíf, efna-
skipti í jarðvegi, leysanleika nær-
ingarefna og upptöku þeirra. Að
jafnaði þrífast nytjajurtir best í
hlutlausum til veiksúrum jarð-
vegi. I byggrækt er lykilatriði að
sýmstigið sé hátt en í kartöflurækt
getur verið betra að sýmstigið sé
lægra til að hefta kláða sem ann-
ars vill sækja á kartöflumar. Tún-
grös em ekki jafn viðkvæm gagn-
vart sýrustigi og kornið. Með
kölkun er auðvelt að hækka sýr-
ustig í ræktunarlandi en til við-
miðunar eru mörkin í 1. töflu sett.
Nýlega fréttist af sýmstig rétt
um pH 3 í uppgreftri úr skurði.
Þama hafa komið upp efni sem
mynda sterka sýru þegar þau
komast í samband við súrefiti and-
rúmsloftsins. Að öllum líkum
brennisteinsjám en þá myndast
brennisteinssýra við oxun. Þetta
er vonandi sjaldgæft en sýnir
hversu mikilvægt er að varast að
erfiður og ófrjór efniviður berist í
Freyr 8/2003 - 19 |