Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 27

Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 27
Tala búfjár og jarðargróðl 2002 Um langt árabil hafa birst árlega í Hagtíðind- um töflur um bústofn, heyfeng og uppskeru garð- ávaxta á landinu á liðnu ári með samanburði við næstliðið ár. Þessar töflur birtustu fyrst í janúarblaði Hagtíðinda 1969 og þá frá 1965, síðan í júlíblaði 1970 og eftir það ár hvert. Talnaefni þetta er fengið frá Bændasamtökum íslands. Með töflunum fylgja eftirfarandi at- hugasemdir: 1. Hænsni. Aðeins eru taldir stofnfuglar, þ.e. 165.537 varphænsni, 41.296 holda- hænsni og 41.031 ungar árið 2002. 2. Loðdýr. Hér eru aðeins talin lífdýr, annars vegar minkalæð- ur og högnar og hins vegar refalæður og steggir. 3. Annar bústofn. Auk þess bú- fjár sem fram kemur í töflunum voru á árinu 2002 skráðar 784 endur, 443 gæsir, 500 kalkúnar og 367 geitur. Tala búfjár, heyfengur og uppskera garðávaxta 1996-2002 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Nautgripir 74.816 74.791 75.500 74.534 72.135 70.168 67.225 þ.a. kýr 29.854 29.502 29.219 28.284 27.066 26.240 25.508 Sauðfé 463.935 477.306 490.002 490.538 465.777 473.535 469.657 Hross 80.518 79.804 78.400 77.330 73.995 73.809 71.267 Geitur 403 417 431 386* 375* 372* 367* Varphænsni 166.336 154.844 166.911 160.640 193.097 128.241 160.537 Svín 3.543 3.514 3.987 3.926 3.862 4.561 4.075 Refir 9.316 8.889 5.672 3.923 4.132 4.027 3.333 Minkar 43.010 45.044 37.999 33.532 36.593 34.899 33.751 Kanínur 75 144 418 726 706 791 358 Þurrhey, m3 1.368.256 908.594 919.610 722.795 608.050 432.654 321.177 Vothey, m3 1.553.802 1.745.246 1.419.122 1.612.508 1.755.292 1.958.413 1.854.250 þ.a.votheysrúllur 1.446.965 1.690.959 1.367.074 1.554.749 1.701.899 1.902.236 1.820.689 Heykögglar, tonn 1.491 60 — — — ... — Korn, tonn 2.061 2.902 3.767 2.403 3.041 4.337 5.333 Kartöflur, tonn 11.214 8.557 11.544 9.013 9.843 11.361 8.800* Rófur, tonn 902 414 627 523 795 481 875* * Tölur um fjölda geita og magn kartaflna og rófna eru fengnar beint frá Bl Freyr 8/2003 - 271

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.