Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 36

Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 36
Búfræðingar frá Hvanneyri vorið 2003 Anna Cecelia Inghammar Asvegi 3, Hvanneyri 311 Borgamesi Anna Lóa Sveinsdóttir Svínavatni, A-Hún. 541 Blönduósi Ágúst Ingi Ketilsson Brúnastöðum, Hraungerðishreppi 801 Selfossi Baldur Gauti Tryggvason Víðivöllum 4 800 Selfossi Daniela Gross Eystri-Leirárgörðum, Leirársveit 301 Akranesi Einar Atli Helgason Snartarstöðum II, Öxarfirði 671 Kópaskeri Gunnbjöm Rúnar Ketilsson Finnastöðum, Eyjafjarðar^veit 601 Akureyri Jóhann Jensson Teigi I, Fljótshlíð 861 Hvolsvelli Jónatan Magnússon Hóli, Önundarfirði 425 Flateyri Magnús Helgi Loftsson Haukholti, Hrunamannahreppi 845 Flúðum Sigurbjörg Sigurbjömsdóttir Gilsárteigi II, Eiðaþinghá 701 Egilsstöðum Sigurður Rúnar Magnússon Hnjúki, Vatnsdal 541 Blönduósi Stefán Geirsson Gerðum, Gaulverjabæjarhreppi 801 Selfossi Steinn Björnsson Þemunesi 750 Fáskrúðsfirði Susanna Bylander Fosshóli, V-Hún. 531 Hvammstanga Svala Sigríður Jónsdóttir Bakkaseli 16 109 Reykjavík Svavar Magnús Jóhannsson Hlíð, Hörðudal 371 Búðardal Trausti Hjálmarsson Langsstöðum, Hraungerðishreppi 801 Selfossi Þorsteinn Loftsson Haukholti I, Hrunamannahreppi 845 Flúðum Þórhildur María Kristinsdóttir Keilufelli 3 111 Reykjavík Þórir Níelsson Torfum, Eyjafjarðarsveit 601 Akureyri Búfræðingar útskrifaðir úr fjarnámi vorið 2003 Erlingur Garðarsson Neðra-Ási, Hjaltadal 511 Sauðárkróki María Dóra Þórarinsdóttir Morastöðum, Kjós. 270 Mosfellsbæ Útskrifaðir nemendur með BS gráðu og búfræðipróf frá LBH vorið 2003. (Ljósm. Þórunn Edda Bjarnadóttir). þess að skólinn var formlega gerður að háskóla óttuðust margir að starfsmenntanámið myndi smám sama dragast saman. Það hefur ekki orðið raunin. Starfs- námið heldur velli og stendur jafn styrkum fótum og það gerði áður. Ég vil sérstaklega geta þess að með tilkomu nýrrar reglugerðar menntamálaráðuneytisins um við- bótamám til stúdentsprófs ffá ár- inu 2002 er komin námsleið til stúdentsprófs íyrir þá nemendur sem lokið hafa starfmenntun og með því nýtist búfræðiprófið nú fullkomlega sem hluti af stúdents- prófi. Við höfum nú samið við tvo íjölbrautaskóla um skilgreinda námsleið fyrir nemendur með bú- fræðipróf til stúdentsprófs. Þannig geta nemendur nú lokið stúdents- prófi og búfræðiprófi á 9 önnum sem er aðeins einni önn lengri 136 - Freyr 8/2003

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.