Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 22

Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 22
Jarðræktarkönnun á Norðausturlandi Síðasliðið vor stóð Búgarð- ur-Ráðgjafaþjónusta á Norðausturlandi, fyrir könnun meðal bænda á þjón- ustusvæði sínu. Hugmyndin var að safna uppslýsingum um jarðrækt og fóðuröflun á svæð- inu með það að markmiði að efla jarðræktarleiðbeiningar og gera þær markvissari. Spurn- ingalistar voru sendir bændum í Eyjafjarðarsýslu, S-Þingeyjar- sýslu og N-Þingeyjarsýslu. Könnunin var tvíþætt. í fyrri hluta hennar var spurt ýmissa bak- grunnsspurninga og almennra spuminga um jarðræktina. Síðari hlutinn var hins vegar þarfagrein- 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% □ Kúabú ■ Blönduð bú □ Fjárbú Eldri en 30 ■ 20-30 15-20 Aldur túna -ár 10-15 5-10 Mynd 1. Aldursdreifing túna flokkuð eftir búgerð. 50% 40% 30% 20% 10% 0% □ Kúabú ■ Blönduð bú □ Fjárbú Slök fóðurgæði Léleg uppskera Oslétt tún Mynd 2. Helstu ástæður endurræktunar flokkaðar eftir búgerð. eftir Ingvar Björnsson, héraðs- ráðunaut, Búgarði, Akureyri ing vegna jarðræktarleiðbeininga þar sem bændum gafst kostur á að meta mikilvægi leiðbeininga á einstökum sviðum jarðræktarinn- ar. Ætla má að könnunin hafi bor- ist á 600-700 bú og alls heimtust 68 svör sem er 10-11% svörun. Úr Eyjaljarðarsýslu bárust 22 svör, 38 úr S-Þingeyjarsýslu og 8 svör úr N-Þingeyjarsýslu. Niður- stöðumar í heild má nálgast á vef Búgarðs, www.bugardur.is. 1. Jarðrækt á Norðausturlandi Bakgrunnsupplýsingar I könnuninni var spurt um bak- grunnsupplýsingar, s.s. hvort til væm túnkort, nýleg jarðvegssýni, hvort tekin væru heysýni eða áburðaráætlanir unnar. Túnkorta- eign meðal þátttakenda var mjög almenn og yfír 90% í S-Þingeyjar- sýslu en nokkru lægri í Eyjafjarð- arsýslu og N-Þingeyjarsýslu. Al- mennt voru til nýleg jarðvegssýni í Eyjafjarðarsýslu og N-Þingeyj- arsýslu en tæplega helmingur þátttakenda í S-Þingeyjarsýslu áttu nýleg jarðvegsýni. Ríflega helmingur svarenda í N-Þing. og Eyjaljarðarsýslu gera áburðar- áætlanir en mun hærra hlutfall svarenda í S-Þing. Um 70% suð- 122 - Freyr 8/2003

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.