Freyr - 01.10.2003, Blaðsíða 25
um, þurfi að hafa aðgang að „bað-
keri“. Tilraunir sem gerðar hafa
verið með þetta sýna að dýrin
baða sig einungis einu sinni í
sama vatninu!
í Svíþjóð eru uppi hugmyndir á
meðal stjómmálamanna að e.t.v.
eigi að banna loðdýrarækt á
grundvelli „public morality“.
Einnig í Noregi heyrast raddir
sem draga í efa réttmæti loðdýra-
eldis.
í öllum þeim löndum, sem hér
að framan hafa verið nefnd, eru
hugmyndir manna um takmörkun
eða bann við loðdýrabúskap
byggðar á þokukenndum hug-
myndum fólks, sem hefur lítil
tengsl við náttúmna um hvað sé
dýmnum íyrir bestu.
í gangi eru mörg spennandi
rannsóknarverkefni, einkum í
Danmörku og Finnlandi, þar sem
dýravemdunarsinnar og loðdýra-
bændur hafa tekið höndum saman
um að leita leiða til að bæta að-
búnað dýranna. Það merkilega er
að í þessum löndum em ekki uppi
kröfúr um takmarkanir á búgrein-
inni vegna einhverra óskilgreindra
hugmynda um mögulegar þarfir
dýranna. Þar vilja menn taka
ákvarðanir sem byggðar eru á
raunvemlegri þekkingu - og gildir
það lika um dýravemdunarsinna.
Vonandi mun sú staða aldrei koma
upp hér á landi að bannaður verði
búskapur með ákveðna dýrateg-
und án þess að fýrir þvi liggi fag-
leg rök.
Möguleikar
LOÐDÝRARÆKTAR Á ÍSLANDI
Ef lagt er kalt mat á möguleika
loðdýraræktar til að þróast hér á
landi, samanborið við þau lönd
önnur i Evrópu þar sem viðlíka
starfsemi er rekin, verður ekki ann-
að séð en að hér séu þeir góðir.
Helstu rök, sem nefna má þessu
til stuðnings, hafa svo sem verið
tíunduð fýrr en einhverra hluta
Shadow refur. (Freysmynd).
vegna hefur ekki tekist að koma
þeim svo vel til skila að virkilega
góð mynd hafí komist á greinina.
Að öllu eðlilegu á að geta fallið
til hér á landi mikið magn hráefn-
is sem nýtist vel til fóðurgerðar í
loðdýrarækt. Þar er einkum um að
ræða fiskúrgang og sláturúrgang. I
flestum löndum Evrópu, þar sem
loðdýrarækt er rekin, líta margir á
greinina sem afbragðs kost til að
leysa ýmis umhverfisvandamál
sem upp geta komið í tengslum
við úrgang frá fiskiðnaði og slátr-
un og kjötvinnslu. Það er einfald-
lega ekki lengur til siðs meðal sið-
aðra þjóða að grafa slíkan úrgang.
Víðast hvar fá fóðurstöðvarnar
hráefnið fyrir ekkert ef þær ein-
ungis fjarlægja það.
Þetta er hugsunarháttur, sem
ekki er orðinn ríkjandi hér á landi,
en í framtiðinni verður vonandi
hætt að ganga um landið með
þeim hætti sem gert hefúr verið
hvað þetta varðar. I Noregi eru t.d.
víða samningar á milli loðdýra-
fóðurstöðva og fískeldisstöðva
um að úrgangur úr fiskeldinu fari
beint í loðdýrafóður og breytist
þannig úr umhverfís vandamáli í
verðmæta útflutningsvöru. Sam-
bærilega samninga hér á landi
ntilli aðila tengda fískvinnslu,
fískeldi og slátrun/ kjötvinnslu
væri æskilegt að sjá í nánustu
framtíð ef menn bera hag náttúr-
unnar og þjóðarbúsins fyrir
brjósti. Þama er upplagt verkefni
fyrir Umhverfisráðuneytið að hafa
forgöngu um þjóðþrifamál.
í mörgum þeirra landa í Evrópu,
þar sem loðdýrarækt er stunduð,
eru ýmis vandamál tengd þvi að
losa búin við skít. Hér á landi ætti
slíkt ekki að vera vandamál þar
sem um er að ræða næringarríkan
áburð sem yfirleitt er blandaður
heyi eða hálmi og því afar vel fall-
inn til uppgræðslu. Tengt þessu
ættu að vera nokkrir möguleikar á
samvinnu loðdýrabænda og Land-
græðslunnar.
Veðurfar hér á landi er að
mörgu leyti hagstætt til fram-
leiðslu grávöm. Þeir þættir veður-
farsins, sem einkum geta valdið
okkur vandræðum, em kuldar á
vorin og haustin. Hvomgt hefur
þó afgerandi neikvæð áhrif. Vegna
veðurfarsins þurfa byggingar að
vera öflugri hér en víðast annars
staðar. Þetta er ekki einungis galli
þar sem okkar byggingar em þá
um leið þannig úr garði gerðar að
þær endast lengur en þau hús/
Freyr 8/2003 - 25^|