Freyr

Volume

Freyr - 01.08.2002, Page 17

Freyr - 01.08.2002, Page 17
Búfræðingar frá Hvanneyri vorið 2002 Axel Jóhannesson Gunnarsstöðum III, Þistilfirði 681 Þórshöfn Ágúst Atli Ólafsson Starengi 20 800 Selfossi Ásmundur Einar Daðason Lambeymm, Laxárdal 371 Búðardal Daði Lange Friðriksson Skútuhrauni 15, Mývatnssveit 660 Reykjahlíð Eggert Stefánsson Laxárdal, Þistilfírði 681 Þórshöfn Fanney Ólafsdóttir Hurðarbaki, Villingaholtshr. 801 Selfossi Guttormur Hrafn Stefánsson Minni-Ökrum, Akrahreppi 560 Varmahlíð Harpa Vignisdóttir Auðsholti III, Hrunanrannahr. 845 Flúðum Hákon Bjarki Harðarson Svertingsstöðum II, Eyjaljarðarsv. 601 Akureyri Lilja Guðnadóttir Bakkakoti I, Meðallandi 880 Kirkjubæjarklaustri Margrét Ósk Ingjaldsdóttir Ferjunesi, Villingaholtshr. 801 Selfossi Reynir Þór Jónsson Lambhaga 42 800 Selfossi Sigrún Gréta Helgadóttir Grettisgötu 33 101 Reykjavík Búfræðingar útskrifaðir úr fjarnámi vorið 2002 Ólafía Ásbjömsdóttir Skúmsstöðum, V-Landeyjum 861 Hvolsvelli. síður ábyrgð á því að efla og styrkja þau viðfangsefui sem fól- ust í markmiðsetningu laganna um hið nýja hlutverk búnaðar- fræðslunnar. Þegar Bændaskólinn á Hvann- eyri var stofhaður árið 1889 náði orðið landbúnaður yfir nær allt líf á landinu. Síðan breyttist smám saman merking hugtaksins land- búnaður svo að á tímabili náði það í hugum margra nær ein- göngu til framleiðslu búfjára- fúrða, sem sífellt eru á höndum færri ffamleiðenda. Hið nýja hlutverk búnaðar- fræðslunnar er samofíð nýju og víðtæku hlutverki landbúnaðar framtíðarinnar og verður að taka tillit til margvíslegra þarfa at- vinnuvegarins í framtíðinni. Landbúnaður framtíðarinnar spannar alla starfsemi sem nýtir auðlindina landið sér til fram- færslu. Búnaðarfræðslan þarf að skapa þekkingu sem geri kleift að auka ffamleiðni og framlegð í búrekstri og bæta þannig sam- keppnisstöðu landbúnaðarins. Hún þarf að skapa þekkingu sem stuðlar að ábyrgri og sjálfbærri nýtingu náttúrulinda, þekkingu sem stuðlar að framleiðslu á gæðaafúrðum þar sem bæði er tekið tillit til áhrifa framleiðsl- unnar og afúrðanna á umhverfi, búfé og neytendur. Síðast en ekki síst að skapa þekkingu sem stuðl- ar að skipulegri nýtingu lands til margvíslegra þarfa, þar sem jöfn- um höndum sé hugað að land- gæðum, mannvist og menningar- minjalandslagi með framtíðar- hagsmuni þjóðarinnar í huga. Síðan rakti Magnús, í ítarlegri ræðu, fjölmargt sem varðar skólastarf og uppbyggingu Land- búnaðarháskólans á Hvanneyri, sem og landbúnaðinn í landinu. Að lokum ávarpaði hann nem- endur sérstaklega og fór yfír skólastarfið í vetur og þakkaði nemendum dugnað og mikla vinnu við námið. Búfrædingar Hæstu meðaleinkunn á bú- fræðiprófí hlutu: 1. Fanney Ólafsdóttir 8,95 2. Daði Lange Friðriksson 8,47 3. Asmundur Einar Daðason 8,39 Moli ÁSTRALÍA LAÐAR TIL SÍN EVRÓPSKA BÆNDUR Héraðsstjórn Vestur-Ástraliu leitar fyrir sér um að fá evrópska bændur til að flytjast búferlum til Ástralíu til að stunda þar búskap. í nóvember nk. munu 37 danskir bændur fara þangað til að kynna sér aðstæður í Vestur-Ástraliu. Þá eru breskir og franskir bændur einnig að efna til sams konar kynnisferða þangað. Dönsku bændurnir hyggja fyrst og fremst á eigin búrekstur, en einhverjir vilja byrja á að star- fa með dönskum bændum, sem fyrir eru á þessum stöðum, eða ráða sig til landbúnaðarstarfa í fyrstunni. (Landsbladet nr. 29/2002). Freyr 7/2002-17 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.