Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 13

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 13
kom vel í ljós að kindakjöt er í miklum metum hjá fólki en að bæta þurfti markaðssetninguna. Gunnar. Framleiðendur ann- arra kjöttegunda, einkum svína- og alifuglakjöts, eru hins vegar á fullri ferð með að rétta neytand- anum tilbúna vöru og eru með fólk í verslunum til að raða í hill- umar. Allir, sem koma nálægt vinnslu og frekari úrvinnslu, segja hins vegar að það sé svo dýrt að vinna lambakjötið að það standi ekki undir kostnaði. Ekki veit ég hvað veldur. Kannski ræður þama einhveiju að fram- leiðendur svína- og kjúklinga- kjöts em fáir og stórir en fram- leiðendur kindakjöts margir litlir, dreifðir og vantar samstöðu. Pálmv. Síðan finnst mér slæmt að sláturleyfíshafar hafa ekki viljað nota núverandi matskerfi á kjöti í viðskiptum sínum, þ.e. Evrópustaðlað matskerfi bæði á Molar Streita meðal bænda Nýlega var kynnt könnun á streitu meðal bænda i Finnlandi. Útdráttur úr henni fer hér á eftir: Nú er svo komið að mörgum bændum finnst streita erfiðari við að búa en líkamlegt álag. Þetta á einkum við í búfjárrækt, þar sem óvissa um framtíðina og af- komuna er mikil og hvers kyns pappírsvinna, skýrslugerð og bókhald, er mikil. Þar við bætast áhyggjur af sjúkdómum sem geta borist í búféð utan frá. Tekin voru viðtöl við 500 bændur og af þeim lét yfir helmingur í Ijós að þeim fyndist starfið nú meira stressandi en fyrir nokkrum árum. Spurt var hvaðan bændur fengju hjálp við streitu og sögð- ust 80% þeirra að fjölskyldan, kjötfyllingu og fitu. Þeir nota úr- elt matskerfi við söluna og eru svo með fúllyrðingar um að bestu kjötflokkamir, þ.e. E og U seljist ekki. Það er eitthvað að í sölu- starfseminni ef þetta er rétt. En erþað ekki rétt að bragðið sé í fitunni? Pálmi: Það er rétt að fitusnautt kjöt eða horkjöt verður aldrei eins gott og kjöt með fitu. Jóhanna: Jónas heitinn Jónas- son, kjötiðnaðarmaður, sem rak Gallery kjöt, gerði mjög góða hluti í að kynna fitusprengt nautakjöt og var byrjaður á kindakjötinu þegar hann féll frá. Hann kenndi þjóðinni að borða kjötið með fítu. Fitulaust kjöt verður heldur aldrei eins meyrt og kjöt með fítu. Gunnar: Við vitum það líka að megnið af kindakjöti fellur til á stuttum tíma, á haustin í septem- ber og október. Við fáum aldrei jafnt framboð á kindakjöti árið um kring þó að eitthvað verði hægt að lengja sláturtímann í báða enda. Út frá þessu verður markaðurinn að vinna. Aðal- markaðsátak Norðmanna í sölu kindakjöts sl. áratug hefúr t.d. verið fólgið í því að efna til sér- stakra kindakjötsdaga á haustin. Hið sama ætti að gera hér á landi og koma einhverjum kúf þannig á markað. Þetta er gert í ýmsum öðrum greinum og er nærtækt að benda þar á græn- metið. Pálmi: Mér sýnist að búfjár- ræktarmenn og kjötiðnaðarmenn þurfí að setjast niður með versl- unarfólkinu til að það læri að þekkja vöruna. Það gæti síðan hjálpað viðskiptavinum sínum að taka eftir því sem skiptir mestu máli í kjötkaupunum. M.£. vinir og tómstundaáhugamál hjálpuðu þeim mest. Fimmti hver bóndi kvað trúna veita sér styrk. Á hinn bóginn kváðust 15-20% ekki fá neina teljandi hjálp við þessu ástandi. Skýrsluhöfundar benda á að alvarlegt mál sé að allt að fimmtungur bænda, sem búa við streitu, njóti ekki hjálpar við þessar aðstæður. Bæði á litlum og stórum búum eru það í stórum dráttum bónd- inn og fjölskylda hans sem sér um verkin. Vinnudagur þeirra er oft langur. Bændur hafa því leit- ast við að draga úr vinnuálaginu með aukinni sjálfvirkni. í könn- uninni kom fram ýmis gagnrýni á hina auknu skjálfvirkni. Margir bændur voru í vandræðum með að stjórna vélakosti sínum og þurfa að kalla til sérfræðinga til allra viðgerða. Það hefur þannig aukið álagið að eðli starfanna hefur breyst. í stað erfiðrar líkamlegrar vinnu beinist athyglin nú að eftirliti og að fylgja eftir reglum. Þá hafa framkvæmdir vegna stækkunar búsins, breytingar á framleiðsl- unni og aðlögun að nýjum vinnu- aðferðum aukið álagið. Á stórum búum er vinnan auk þess oft enn meiri fyrir það að menn treysta ekki ókunnugum fyrir störfunum, sem jafnframt stafar af því að hæfir starfskraftar eru ekki tiltækir. Margt af því sem hér er nefnt hljómar kunnuglegt við íslenskar aðstæður. Samsvarandi könnun væri þörf hér á land. (Unnið upp úr Landsbygdens Folk nr. 32/2002). Freyr 8/2002-13 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.