Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 40

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 40
Talnlng fóstunrísa í ám Talvert langt er síðan farið var að þróa aðferðir til að telja fósturvísa í ám á með- göngutímanum. Fyrir um ára- tug komu til landsins skoskir sérfræðingar og notuðu slíka tækni á nokkrum tilraunabú- anna, sem þá störfuðu, með þokkalegum árangri. Hér á landi hefur þessari tækni ekki verið beitt við sauðfé á síð- ustu árum, þar til að í síðari hluta mars sl. vetur var hér í nokkra daga á ferð Norðmaður að nafni John Edvin Johansen. Hann hefur starfað við þetta í um áratug þar í landi og nokkur síðustu árin einn- ig á Nýja-Sjálandi, en þar fellur slik vinna að sjálfsögðu á önd- verðan tíma ársins við það sem gerist hér á norðurhveli jarðar. Sú tækni, sem orðið hefúr ráð- andi á þessu sviði, er að nota óm- sjá við mælingamar. Þetta eru hliðstæð tæki og notuð eru við ómsjármælingar á lömbum, að- eins unnið á öðru tíðnisviði. Auk þess er neminn, sem notaður er, talsvert frábrugðinn. Til að skapa rétt viðnám er notast við volgt vatn í stað matarolíu sem notuð er við vöðva-fítu mælingu. Ég skipulagði ferð John hér á landi sl. vetur og hóf hann vinnu sína á Hesti. Fyrsti dagurinn fór í að smíða aðstöðu til mælinganna, en til þess útbjó hann kassa líkan þeim sem bændur þekkja úr ijár- vogum. í gegnum hann lét hann reka æmar til mælinga, en á ann- arri hlið hans hafði hann op þar sem hann kom nemanum að til mælinga. Mælingin byggir á því að koma nemanum á auða svæðið í nára kindarinnar til að mynd birtist á ómsjánni. Hann var síðan ákaflega snöggur að lesa niður- stöður af henni um íjölda fóstra. Mælingamar gengu þannig mjög hratt hjá honum og virtist honum auðvelt að mæla á annað hundrað kinda á klukkustund. Jafnframt var maður við kassann, sem litar- merkti síðan æmar eftir þeim Qöl- da fóstra, sem talin voru hjá hver- ri þeirra. Afköstin réðust í raun mest af því hversu vel gekk að fá æmar til að renna fyrirstöðulítið í John Edvin Johansen að störfum við talningu fósturvisa. Myndin er frá Noregi. gegnum mælingahólfið. A Hesti var meginhluti ánna á búinu mældur. Síðan lagði John land undir fót og heimsótti nokk- ur bú í Borgarfirði, í Dölum og í Vestur-Húnavatnssýslu. Samtals munu hafa verið mældar þannig yfir tvö þúsund ær. Um verulega fjölbreytta fjárhópa var að ræða því að talsverður munur var á rnilli búa í frjósemi ánna. Norður á Vatnsnesi komst hann t.d. í all- stóra liópa af marglembum. Góður árangur Arangur mælinganna lá síðan fyrir strax þegar sauðburði lauk á þessum búum í vor. Fljótsagt er að árangurinn var ffábær. I yfir 99% tilvika reyndist lambafjöldi sá sami og sagt var fyrir um á grundvelli mælingarinnar. Astæða er til að ætla að einhver frávikanna geti til viðbótar skýrst af því að ær hafí týnt litarmerk- ingu, eða jafnvel í flýtinum verið rangt merktar. Astæða er til að geta þess að eftir þeim upplýsingum sem ég hef aflað mér þá má ætla að John sé einhver allra þjálfaðasti maður í slíkum mælingum, sem fyrir- fínnst, og segja Norðmenn mér að öryggi hans sé í þeim efhum talsvert umfram annarra mæl- ingamanna þar í landi. I Noregi hafa slíkar mælingar | 40 - Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.