Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 52

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 52
mjög áberandi meðal hymdu hrútanna. Hjá kollóttu hrútunum er uppmna þeirra, sem þama skipa sér í toppinn, yfirleitt und- antekningalítið að leita í Kirkju- bólshreppi. Stöðvarhrútar með kynbóta- MAT SKV. NÝJA KJÖTMATINU Tafla 4 er síðan sú tafla í grein- inni sem ástæða er til að hvetja fjáreigendur til að nýta sér sem best við fjárvalið i haust. Þama er að finna kynbótamat fyrir alla stöðvarhrúta sem eiga afkvæmi eftir að nýja kjötmatið kom til. Góðu heilli er þama að sjá já- kvæðar niðurstöður fyrir flesta þessara hrúta. Verstu frávikin frá síðustu ámm em hrútamir, sem hafa verið að skila alltof fítu- sæknum afkvæmum, og á þetta sérlega við um Möttul 94-827, Mjölni 94-833 og Ask 97-835. Þó að allir þessir hrútar hafí verið að skila afbragðs gerð hjá afkvæm- um sínum þá er fúll ástæða til að skoða afkomendur þeirra fremur gagnrýnum augum vegna of mik- illar fítusöfnunar. Hér verður ekki fjallað frekar um niðurstöður fyrir einstaka hrúta en lesendur hvattir til að kynna sér niðurstöðumar sem birtast í töflu 4 sem best. A næstunni verður niðurstöð- um úr þessum útreikningum um hrúta i einstökum fjárræktarfé- lögum komið út til búnaðarsam- bandanna. Astæða er til að hvetja bændur til að kynna sér þær sem best því að sú reynsla, sem við erum að fá, sýnir að þessar niður- stöður er full ástæða til að nýta sem allra best í fjárvalinu. Auk þess er úr þessum útreikn- ingum að fínna niðurstöður um kynbótamat fyrir allar ær sem eiga afkvæmi eða afkomendur í þessum útreikningum. (Rétt er að vekja athygli á því að í útreikn- inga eru aðeins tekin lömb sem Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga afkvæmi með upplýsingar úr kjötmati. Heildar- Nafn Númer Fjöldi Fita Gerð einkunn Móri 87-947 101 103 98 101,0 Flekkur 89-965 487 98 107 101,6 Fori 89-980 45 133 54 101,4 Blævar 90-974 70 89 107 96,2 Þéttir 91-931 126 74 130 96,4 Hnykkur 91-958 146 102 114 106,8 Dropi 91-975 92 95 115 103,0 Faldur 91-990 251 71 103 83,8 Garpur 92-808 242 110 127 116,8 Húnn 92-809 360 122 93 110,4 Skjanni 92-968 38 108 106 107,2 Hörvi 92-972 153 127 103 117,4 Fjarki 92-981 409 105 97 101,8 Skreppur 92-991 129 97 104 99,8 Njöröur 92-994 101 95 91 93,4 Bjartur 93-800 766 85 116 97,4 Héli 93-805 347 107 106 106,6 Mjöður 93-813 266 108 114 110,4 Njóli 93-826 549 89 116 99,8 Galsi 93-963 55 91 115 100,6 Sólon 93-977 257 99 104 101,0 Bútur 93-982 229 95 129 108,6 Djákni 93-983 311 93 108 99,0 Mjaldur 93-985 933 90 117 100,8 Moli 93-986 1938 100 124 109,6 Bruni 93-988 100 108 93 102,0 Bylur 94-803 304 104 103 103,6 Jökull 94-804 278 100 99 99,6 Búri 94-806 526 90 108 97,2 Sveppur 94-807 520 103 102 102,6 Peli 94-810 734 97 118 105,4 Amor 94-814 555 114 109 112,0 Prestur 94-823 86 146 39 103,2 Atrix 94-824 436 106 120 111,6 Möttull 94-827 253 77 124 95,8 Mjölnir 94-833 696 67 128 91,4 Prúður 94-834 767 106 120 111,6 Spónn 94-993 216 108 110 108,8 Nói 94-995 24 115 87 103,8 Kúnni 94-997 437 95 107 99,8 Svaði 94-998 168 119 110 115,4 Hnoðri 95-801 321 113 110 111,8 Bjálfi 95-802 1032 117 115 116,2 Serkur 95-811 177 103 81 94,2 Mölur 95-812 644 107 102 105,0 Stubbur 95-815 704 105 129 114,6 Hnykill 95-820 409 118 102 111,6 Bassi 95-821 812 106 105 105,6 Kópur 95-825 87 114 119 116,0 Ljóri 95-828 534 132 103 120,4 Bambi 95-829 400 91 96 93,0 Massi 95-841 574 92 120 103,2 Sónn 95-842 299 120 98 111,2 Veggur 96-816 213 96 100 97,6 Biskup 96-822 47 138 50 102,8 Sunni 96-830 823 95 110 101,0 | 52 - Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.