Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 48

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 48
BLUP kynbótamat á sauðfé fyrlr klötmat haustlð 2002 r Asíðasta ári voru kynntar hér í blaðinu niðurstöður úr BLUP kynbótaniati fyrir kjötmatseiginleika hjá sauðfé hér á landi. Nú hafa verið gerðir hliðstæðir útreikningar þar sem við hafa bæst gögn frá haustinu 2001. Einnig hafa bæst við upplýsingar frá fyrri árum fyrir örfá bú sem voru seint fyrir með uppgjör, auk þess sem nú voru með gögn fjárræktarbúsins á Hesti sem því miður tókst ekki að ná með í þeirri tímaþröng sem þurfti að vinna upplýsingar í á síðasta ári, en eru okkur ákaf- lega mikilvægar í þessum út- reikningum. Þannig eru nú að baki niðurstöðunum gögn úr kjötmatinu fyrir fjögur ár og umfangið er orðið feikilega mikið. Þar er að finna kjöt- matsupplýsingar fyrir rúm- lega milljón lömb frá þessum fjórum árum. Þessi gögn eru síðan í útreikningunum tengd ætternisupplýsingum um for- eldra og forfeður með ættar- skrá fjárræktarfélaganna sem telur orðið tæpa milljón ein- staklinga (fullorðið fé á skýrslum í fjárræktarfélögun- um, eins langt og upplýsingar ná). Með útreikningum sem þessum Lóði 00-871 hefurhæstu heildareinkunn allra sæðingastöðvarhrúta. Gefur afbragðs kjötgæði, litla fitu og mikla vöðva. eftir Jón Viðar Jónmundsson, og Ágúst Sigurðsson, Bænda- samtökum Islands á að vera mögulegt að nýta upp- lýsingamagnið, sem fyrir hendi er, á þann veg sem við þekkjum bestan til þeirra hluta í dag. Með því að tekið er tillit til allra ættartengsla þá nýtast við útreikninga fyrir hvem einstakl- ing ekki eingöngu upplýsingar fyrir hann heldur alla skylda ein- staklinga. Fyrir upplýsingar eins og úr kjötmatinu þá höfum við engan áhuga á kynbótamati þeirra einstaklinga sem þar eru metnir (kjötmat) vegna þess að þeir verða ekki nýttir í ræktunar- starfínu. Þess í stað er ósk okkar að nota þessar upplýsingar sem best til að meta þá einstaklinga sem eftir lifa í ræktunarstofninum og það gerum við með slíkum út- reikningum sem fjallað er um hér. Innbyrðis samanburður Á ÖLLU FÉ Á LANDINU Þessir útreikningar eiga að gefa okkur innbyrðis samanburð á öllu fé í landinu. Þeir gefa | 48 - Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.