Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 46

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 46
Einkunnir sæðingarhrúta, frh. Hrútar Nafn Númer Lömb Fjöldi Eink. Afurðaár Dætur Frjósemi Eink. Bassi 95-821 1068 101 173 1 97 Ljóri 95-828 860 101 255 16 115 Bambi 95-829 655 99 180 9 106 Massi 95-841 802 101 230 -7 95 Sónn 95-842 404 101 119 7 110 Sunni 96-830 1218 101 320 4 102 Hnoðri 96-837 281 101 77 -1 104 Eir 96-840 549 101 62 1 102 Teigur 96-862 (209 101 51 0 100) Askur 97-835 1430 101 320 3 106 Sekkur 97-836 1563 101 196 1 103 Dalur 97-838 739 102 124 21 125 Klængur 97-839 784 101 192 11 116 Lækur 97-843 1339 101 233 4 107 Neisti 97-844 458 100 56 13 113 Sjóður 97-846 464 101 (6 9 103) Kóngur 97-847 548 101 (37 7 104) Stúfur 97-854 51 103 (55 -8 95) Hnokki 97-855 239 105 (35 4 103) Sónar 97-860 (125 105 14 15 106) Glær 97-861 (170 101 29 1 98) Fengur 97-863 (259 101 47 0 103) Bjargvættur 97-869 (171 103 15 2 100) Lagöur 98-819 282 101 75 1 96 Austri 98-831 632 101 188 2 97 Freyr 98-832 390 102 99 -10 95 Morró 98-845 279 100 39 13 109 Hængur 98-848 397 101 (33 -5 98) Spónn 98-849 779 101 (21 -19 94) Flotti 98-850 1017 101 (50 0 100) Styrmir 98-852 296 101 (7 41 109) Hagi 98-857 547 100 (27 -2 95) Túli 98-858 1070 101 (27 9 104) Kani 98-864 (46 94 2 41 104) Ljómi 98-865 (72 107 18 4 100) Stapi 98-866 (111 99 9 17 104) Náli 98-870 (38 97 22 0 99) Bessi 99-851 401 102 Hörvi 99-856 590 101 (7 16 107) Vinur 99-867 (49 107 2 -62 96) Arfi 99-873 (63 100 4 10 102) Boli 99-874 (52 104 7 -5 98) Áll 00-868 (38 105) Lóði 00-871 (37 96) Dóni 00-872 (92 102) einkunnum þeirra. Þar eru koll- óttu hrútamir, eins og Búri 94- 806, Sveppur 94-807 og Hnykill 95-820, allir að gefa mikið af þrælöflugum afúrðaám, ffjósöm- um og mjólkurlögnum. Þar er hins vegar fenginn enn skýrari staðfesting á því að dætur Atrix 94-824 em til vansa ófrjósamar, sem er mjög miður vegna þess hve miklir kostir með tilliti til kjötgæða fylgdu afkomendum hans. Flekkur 89-965 á einnig feikistóran hóp dætra á líkum aldri. Þetta em mjög frjósamar ær en virðast ekki vera sérlega mjólkurlagnar. Meðal hymdu hrútanna má sjá líka mynd. Meginþorri þeirra er að skila góðum ám. Þar er ákaf- lega jákvæð sú mynd sem dætur Garps 92-808 em að sýna vegna þeirra feikilega miklu áhrifa sem afkomendur hans hafa orðið í hópi stöðvarhrúta. Þar em einnig hrútar eins og Mjaldur 93-985, Kúnni 94-997, Mölur 95-812, Stubbur 95-815, og ekki hvað síst Ljóri 95-828, allir að gefa frjó- samar og öflugar dætur. Hest- köppunum og frændunum Svaða 94-998 og Bjálfa 95-802 virðist greinilega sammerkt að gefa mjög mjólkurlagnar dætur þó að ffjó- semi þeirra sé vart nema um með- allag. Líklega hefúr aldrei verið stærri dætrahópur undan nokkmm hrút hér á landi en undan Mola 93- 986 núna. Fullljóst er að sem ærfaðir er Moli ekki sama kynbó- takind og með tilliti til kjötgæða. Ahrif hans í fjárstofninum verða nú um stundir feikilega mikil. Af hymdu hrútunum, sem eiga mikið af dætmm á besta aldri, þá em það öðmm ffemur Njóli 93-826 og Peli 94-810 sem ekki em að sýna nægjanlega öfluga dætrahó- pa. Dætur Amors 94-814 em tæpast nægjanlega fijósamar en virðast mjólkurlagnar. Af hymdu hrútunum, sem eiga nú aðeins veturgamlar dætur úr sæðingum eftir fyrsta ár í notkun á stöð, em nánast allir að gefa já- kvæða mynd af dætmm nema Massi 95-841 sem greinilega hef- ur skilað ófijósömum veturgöml- um ám eins og upplýsingar úr vomppgjöri fyrir ári sýndu greini- lega. Útkoma hjá dætmm Mjölnis 94- 833, Sóns 95-842 og Neista 97-844 er glæsileg. Garpssynimir Prúður 94-834 og Lækur 97-843 sýna sömuleiðis jákvæða mynd. Hjá kollóttu hrútunum vekur einkum athygli glæst útkoma hálf- bræðranna ffá Heydalsá, þeirra Dals 97-838 og Klængs 97-839, og útkoman fyrir dætur Dals er í | 46 - Freyr 8/2002 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.