Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Síða 46

Freyr - 01.09.2002, Síða 46
Einkunnir sæðingarhrúta, frh. Hrútar Nafn Númer Lömb Fjöldi Eink. Afurðaár Dætur Frjósemi Eink. Bassi 95-821 1068 101 173 1 97 Ljóri 95-828 860 101 255 16 115 Bambi 95-829 655 99 180 9 106 Massi 95-841 802 101 230 -7 95 Sónn 95-842 404 101 119 7 110 Sunni 96-830 1218 101 320 4 102 Hnoðri 96-837 281 101 77 -1 104 Eir 96-840 549 101 62 1 102 Teigur 96-862 (209 101 51 0 100) Askur 97-835 1430 101 320 3 106 Sekkur 97-836 1563 101 196 1 103 Dalur 97-838 739 102 124 21 125 Klængur 97-839 784 101 192 11 116 Lækur 97-843 1339 101 233 4 107 Neisti 97-844 458 100 56 13 113 Sjóður 97-846 464 101 (6 9 103) Kóngur 97-847 548 101 (37 7 104) Stúfur 97-854 51 103 (55 -8 95) Hnokki 97-855 239 105 (35 4 103) Sónar 97-860 (125 105 14 15 106) Glær 97-861 (170 101 29 1 98) Fengur 97-863 (259 101 47 0 103) Bjargvættur 97-869 (171 103 15 2 100) Lagöur 98-819 282 101 75 1 96 Austri 98-831 632 101 188 2 97 Freyr 98-832 390 102 99 -10 95 Morró 98-845 279 100 39 13 109 Hængur 98-848 397 101 (33 -5 98) Spónn 98-849 779 101 (21 -19 94) Flotti 98-850 1017 101 (50 0 100) Styrmir 98-852 296 101 (7 41 109) Hagi 98-857 547 100 (27 -2 95) Túli 98-858 1070 101 (27 9 104) Kani 98-864 (46 94 2 41 104) Ljómi 98-865 (72 107 18 4 100) Stapi 98-866 (111 99 9 17 104) Náli 98-870 (38 97 22 0 99) Bessi 99-851 401 102 Hörvi 99-856 590 101 (7 16 107) Vinur 99-867 (49 107 2 -62 96) Arfi 99-873 (63 100 4 10 102) Boli 99-874 (52 104 7 -5 98) Áll 00-868 (38 105) Lóði 00-871 (37 96) Dóni 00-872 (92 102) einkunnum þeirra. Þar eru koll- óttu hrútamir, eins og Búri 94- 806, Sveppur 94-807 og Hnykill 95-820, allir að gefa mikið af þrælöflugum afúrðaám, ffjósöm- um og mjólkurlögnum. Þar er hins vegar fenginn enn skýrari staðfesting á því að dætur Atrix 94-824 em til vansa ófrjósamar, sem er mjög miður vegna þess hve miklir kostir með tilliti til kjötgæða fylgdu afkomendum hans. Flekkur 89-965 á einnig feikistóran hóp dætra á líkum aldri. Þetta em mjög frjósamar ær en virðast ekki vera sérlega mjólkurlagnar. Meðal hymdu hrútanna má sjá líka mynd. Meginþorri þeirra er að skila góðum ám. Þar er ákaf- lega jákvæð sú mynd sem dætur Garps 92-808 em að sýna vegna þeirra feikilega miklu áhrifa sem afkomendur hans hafa orðið í hópi stöðvarhrúta. Þar em einnig hrútar eins og Mjaldur 93-985, Kúnni 94-997, Mölur 95-812, Stubbur 95-815, og ekki hvað síst Ljóri 95-828, allir að gefa frjó- samar og öflugar dætur. Hest- köppunum og frændunum Svaða 94-998 og Bjálfa 95-802 virðist greinilega sammerkt að gefa mjög mjólkurlagnar dætur þó að ffjó- semi þeirra sé vart nema um með- allag. Líklega hefúr aldrei verið stærri dætrahópur undan nokkmm hrút hér á landi en undan Mola 93- 986 núna. Fullljóst er að sem ærfaðir er Moli ekki sama kynbó- takind og með tilliti til kjötgæða. Ahrif hans í fjárstofninum verða nú um stundir feikilega mikil. Af hymdu hrútunum, sem eiga mikið af dætmm á besta aldri, þá em það öðmm ffemur Njóli 93-826 og Peli 94-810 sem ekki em að sýna nægjanlega öfluga dætrahó- pa. Dætur Amors 94-814 em tæpast nægjanlega fijósamar en virðast mjólkurlagnar. Af hymdu hrútunum, sem eiga nú aðeins veturgamlar dætur úr sæðingum eftir fyrsta ár í notkun á stöð, em nánast allir að gefa já- kvæða mynd af dætmm nema Massi 95-841 sem greinilega hef- ur skilað ófijósömum veturgöml- um ám eins og upplýsingar úr vomppgjöri fyrir ári sýndu greini- lega. Útkoma hjá dætmm Mjölnis 94- 833, Sóns 95-842 og Neista 97-844 er glæsileg. Garpssynimir Prúður 94-834 og Lækur 97-843 sýna sömuleiðis jákvæða mynd. Hjá kollóttu hrútunum vekur einkum athygli glæst útkoma hálf- bræðranna ffá Heydalsá, þeirra Dals 97-838 og Klængs 97-839, og útkoman fyrir dætur Dals er í | 46 - Freyr 8/2002 i

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.