Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 27

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 27
Sauðflársæðlngarnar. Starlsemln árlð 2001 ér verður á hefðbundinn hátt gefið yfirlit um breyt- ingar í hrútakosti á sauðfjár- sæðingastöðvunum milli ár- anna 2000 og 2001 og starfsemi stöðvanna á vertíðinni í desem- ber 2001. Mikilvægi sæðinga í kynbóta- starfmu vex með hverju ári. Eftir því sem komist verður lengra í að fá á stöðvarnar efnilegustu hrúta, sem er að finna í landinu á hverj- um tíma, eykst gildi þess að nýta þessa gripi af krafti í ræktunar- starfinu. Meiri framfarir i ræktun- inni en áður kalla einnig um leið á það að endumýjun á þeim hrút- um, sem þama em í notkun, þarf að vera örari en áður. Allt mælir með því að umfang sæðinganna geti enn vaxið á næstu ámm. Margir bændur, sem sinna ræktunarstarfi af krafti, hljóta að taka upp fastar viðmið- anir um að ákveðið hlutfall í end- umýjun ærstofnsins á búinu á hverju ári séu dætur stöðvarhrút- anna, en til skamms tíma hefur ef til vill fyrst og fremst verið litið á sæðingamar sem þátt í endumýj- un á hrútakosti á búinu. Með öflugra ræktunarstarfi verður á hverju búi meiri breidd i ærstofninum. Þetta leiðir til þess að gildi samstillinga í tengslum við sæðingar verður minna en áð- ur. Það virðist mjög ljóst af öllum tölum í sambandi við sauðljár- sæðingar að árangur af þeim, þegar um samstillingu er að ræða, er umtalsvert lakari en á ósamstilltum ám. Einnig virðist fullljóst að þessi munur hefur orðið meiri síðustu árin en áður var, án þess að menn hafi fundið á því nokkra góða skýringu. Aug- ljóst virðist því að með ræktunar- sjónarmið að leiðarljósi er ekki skynsamlegt annað en hverfa að mestu frá notkun samstillinga í sambandi við sæðinga. Þær eiga aðeins rétt á sér á minni búum og þar sem um einhvers konar sér- ræktun er að ræða, (forystufé og mislitt fé). Arið 2001 voru í rekstri stöðv- amar í Laugardælum og Borgar- nesi. A stöðinni í Laugardælum var 21 hrútur, líkt og árið áður, þar af 15 hymdir 5 kollóttir og forystuhrútur. I Borgamesi voru 19 hrútar, 13 hymdir, 5 kollóttir og forystuhrútur. Einn hrútur, Dalur 97-838, var í notkun á báð- um stöðvum, en er hér talinn til Laugardæla þar sem hann var á fyrri hluta tímabilsins. Eins og áður er nefnt þarf að eiga sér stað veruleg endumýjun á hrútakosti stöðvanna, sem birt- ist í því að 15 nýir hrútar komu þar til notkunar en 18, sem þar vom árið áður, höfðu af ýmsum ástæðum fallið úr notkun, annað tveggja forfallast af margvísleg- um ástæðum eða verið felldir vegna aldurs eða til að víkja fýrir yngri og öflugri hrútum. Hrútam- ir sem féllu úr notkun á milli ára vom: Amor 94-814, Bambi 95- 829, Neisti 97-844, Kóngur 97- 847, Austri 98-831, Jökull 94- 804, Sveppur 94-807, Eir 96-840, Vestri 00-953, Húnn 92-809, Peli 94-810, Mjölnir 94-833, Prúður 94-834, Freyr 98-832, Héli 93- 805, Hnykill 95-820, Klængur 97-839 og Hnokki 97-855. eftir Jón Viðar Jónmundsson Bænda- samtökum Islands Nýir hrútar haustið 2001 Til endumýjunar voru komnir 15 nýir hrútar og skal hér stuttle- ga gerð grein fyrir uppruna þeirra. Teigur 96-862 kom frá Teigi í Fljótshlíð. Hann er sonur Glampa 93-984 en móðir númer 93-338, sem er dóttir Garps 92-435. Hann er hvítur og hymdur og var á stöð í Laugardælum. Fengur 97-863 kom frá Þykkva- bæ í Landbroti og er hann sonur Mjaldurs 93-985 en móðir hans, Bók 94-122, er undan Forki 93- 444. Fengur er hvítur og hymdur og í notkun í Laugardælum. Kani 98-864 var fenginn frá Hamri í Gaulverjabæjarhreppi. Faðir hans er Mölur 95-812 en móðirin Snegla 94-256 undan Vísi 91-001. Kani er móbotnóttur og hymdur og var á stöðinni í Laugardælum. Ljómi 98-865 kemur frá Braut- artungu við Stokkseyri og er faðir hans Aðall 97-12 en móðirin Rissa 97-243 undan Surti 95-011. Ljómi kom á stöðina í Laugar- dælum. Ljómi er hvítur og hymd- ur og var notaður í Laugardælum. Stapi 98-866 var fenginn frá Háholti í Gnúpverjahreppi en Freyr 8/2002 - 27 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.