Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 35

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 35
Kjðtmatlð í fjárræktar- fólögunum hausflð 2001 Frá því að breytt kjötmat var tekið upp hér á landi haustið 1998 hefur verið venja að gera grein fyrir nokkrum helstu niðurstöðum þess eins og þær verða lesnar úr skýrslum fjárræktarfélaganna á hverju ári. í þessari grein er slíkt yfir- lit gefið fyrir árið 2001. Þær niðurstöður, sem hér eru bomar á borð, eru allar sem tölu- leg meðaltöl eða ijöldatölur. Til þess að þannig megi reikna úr nið- urstöðum verður að breyta þeim í samfelldan tölulegan skala og til að enginn velkist í vafa um hann skal hann rifjaóur upp. Við mat fyrir gerð fær P flokkur tölugildið 2, O flokkur 5, R flokkur 8, U flokkur 11 og E flokkur 14. Fyrir fituflokkun er þetta tilsvarandi á þann veg að fituflokkur 1 fær tölu- gildi 2, fituflokkur 2 gildið 5, fitu- flokkur 3 gildið 8 (í örfáum tilvik- um var einnig flokkað í 3- og fékk sá flokkur þá gildið 7 í þessum út- reikningum), 3+ fær gildið 9, fitu- flokkur 4 fær gildið 11 og fitu- flokkur 5 gildið 14. Þegar komið er í þennan töluskala verða töl- umar því þannig að sem hæst gildi em jákvæð fyrir gerð en hins veg- ar æskilegt að meðaltölin fyrir fituflokkunina séu sem lægst. Þessu til viðbótar hefúr nokkuð verið gert af því að horfa á hlut- fallið á milli þessara meðaltals- talna. Reynslan sýnir að það er mjög góð vísbending til saman- burðar. Hins vegar er eins og ætíð með hlutfallstölur ástæða til að umgangast þær af ákveðinni varfæmi af mörgum ástæðum. Alls ekki er sama hvort hlutfallið breytist vegna breytinga á nefn- ara eða teljara hlutfallstölunnar. Einnig er áreiðanlegt að ef verið er að spanna alltof mikið bil í fallþungamun við slíkan saman- burð, geta komið til vissar aug- ljósar kerfisbundnar skekkjur. Með auknum fjölda á skýrslu- færslu fé fjölgar eðlilega umtals- vert dilkum sem hafa upplýsingar um kjötmat úr uppgjöri. Þetta vom samtals 298.921 lamb haust- ið 2001. Hlutfallsleg skipting í flokka fyrir gerð var þannig að 0,36% fallanna fóm í E flokk, 11,12% í U flokk, 54,52% í R flokk, 32,65% í O flokk og 1,35% í P flokk. Skiptingin á fituflokk- ana var hlutfallslega þannig; í fitu- flokk 1 komu 3,84%, í fituflokk 2 43,44%, í fituflokk 3 39,26%, í fituflokk 3+ lentu 11,28% fall- anna, í fítuflokk 4 2,04% og að Tafla 1. Meðaltal úr kjötmati í fjárræktarfélögunum haustið 2001 í einstökum sýslum Sýsla Fjöldi Gerð Fita Hlutfall Kjósarsýsla 468 6,91 5,86 118 Borgarfjarðarsýsla 7737 7,15 6,39 112 Mýrasýsla 11421 7,40 6,48 114 Snæfellsnes 14529 7,58 6,88 110 Dalasýsla 20899 6,94 6,36 109 Barðastrandarsýsla 10499 7,03 6,40 110 V-lsafjarðarsýsla 4860 7,24 6,98 104 N-ísafjarðarsýsla 2880 7,25 6,93 105 Strandasýsla 17802 7,66 6,73 114 V-Húnavatnssýsla 22189 7,68 6,54 117 A-Húnavatnssýsla 13950 6,95 6,53 106 Skagafjörður 22938 7,43 6,60 113 Eyjafjörður 13053 7,40 6,73 110 j S-Þingeyjarsýsla 26476 7,58 6,28 121 N-Þingeyjarsýsla 24977 7,46 7,17 104 N-Múlasýsla 21153 6,55 6,66 98 S-Múlasýsla 8280 6,91 6,85 101 A-Skaftafellssýsla 15048 7,44 6,39 116 V-Skaftafellssýsla 16245 7,42 6,87 108 | Rangárvallasýsla 8833 7,07 6,79 104 Árnessýsla 14684 7,06 6,82 104 Landlð allt 298921 7,29 6,64 110 Árið 2000 273893 7,35 6,90 107 Áriö 1999 254701 6,75 6,20 109 Árið 1998 225485 6,52 6,16 106 Freyr 8/2002 - 35 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.