Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2002, Page 44

Freyr - 01.09.2002, Page 44
Elnkunnlr hrðta á sæðlngar- stððvunum haustlð 2002 Fyrir því er hefð að birta hér í Frey á hverju hausti yfir- lit um einkunnir sæðingar- stöðvahrútanna, eins og þær eru á hverjum tíma, þegar að mestu er lokið uppgjöri á skýrslum fjárræktarfélaganna frá undangengnu ári. Þó að þessi tafla sé með óbreyttu sniði frá ári til árs er samt rétt að gera í stuttu máli grein fyrir meginatriðunum í uppsetningu hennar. Upplýsingar um dætur hrút- anna, sem eru tilkomnar við sæð- ingar, eru aðeins fyrir dætur þeirra frá haustinu 2001. Fyrir eldri hrúta er að finna einkunnir allra þeirra, sem áttu 100 dætur eða fleiri á skýrslum árið 2001 en þessir hrútar hafa enn mjög merkjanleg áhrif í ræktunarstarf- inu og þess vegna er eðlilegt að hafa allar tiltækar upplýsingar um þá þegar afkomendur þeirra eru metnir sem verðugir ásetn- ingsgripir. Þá er þama að frnna upplýsingar um alla hrúta sem hafa verið í notkun á stöðvunum síðustu þrjú árin og finna má einkunnir fyrir í uppgjöri. Fyrir marga af þessum hrútum em þetta því einkunnir sem byggja á upplýsingum fyrir afkvæmi þeirra sem komið hafa fram í heimafélagi hrútsins þaðan sem hann er fenginn og var notaður áður en hann fetaði sig inn á stöð. Þessar einkunnir em í töfl- unni birtar innan sviga. Reynslan af spásagnargildi þeirra einkunna eftir að hrútamir koma i víðtæka notkun á stöðv- unum er aðeins breytileg. Yfir- leitt er þar ágætt samræmi á milli en í áranna rás hafa samt komið upp nokkur áberandi frávik í því sambandi. Ekki er ólíklegt að í slíkum tilvikum sé skýringa að leita í því að viðkomandi hrútar hafi að einhverju leyti verið not- aðir á valinn hóp áa, en það eink- unnakerfi sem uppgjörið vinnur með tekur ekki nægjanlega vel tillit til slíkrar valnotkunar. Ur- bætur í þeim efnum fást tæplega fyrr en mögulegt verður að koma á BLUP uppgjöri fyrir sem flesta eiginleika í sauðfjárrækt. Einkunnir um hrútinn sem lambsföður byggja á upplýsing- um um öll lömb sem komið hafa á skýrslu undan hrútnum. Sú einkunn er í reynd aðeins eink- unn um vænleika lamba undan hrútnum eftir að nýja kjötmatið var tekið upp. Kjötmatsupplýs- ingar um afkvæmi hrútanna hafa ekki verið teknar með í þessa einkunn. Þess í stað fá bændur sérstök uppgjör úr kjötmatinu eins og margir þekkja. Auk þess hefur verið tekið upp BLUP upp- gjör á kjötmatsupplýsingunum og um það er fjallað í annarri grein hér í blaðinu og eins og þar kemur fram er þar tvímælalaust um mjög mikilsverðar upplýsing- ar að ræða fyrir ræktunarstarfið. Þegar skoðaðar eru einkunnir hrútanna fyrir lömb, þ.e. væn- leikaeinkunn, þá sést að munur milli hrútanna á stöðvunum er þar mjög lítill Reynslan hefur Moli 93-986 er líklega orðinn meiri ættfaðir i islenskri sauðfjárrækt en nokk- ur hrútur fyrr og síðar. í haust er síðasti árgangur afkvæma hans á ferðinni. | 44 - Freyr 8/2002

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.