Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 32
6. tafla. Mat á haqkvæmni eldisins, sjá skýrinqar í texta.
Verðm. aukn. falls Ull kr/lamb Verðm aukn. alls Kjarn- fóður, kr/lamb Framlegð til heys kr/lamb kg þe af heyi/lamb Framlegð /kq þe hey
Fiskimjöl- 3. des 544 500 1044 100 944 49,5 19,07
Fóðurblanda- 3. des 458 500 958 300 658 49,5 13,29
Fiskimjöl- 28. jan 805 500 1305 200 1105 111,1 9,95
Fóðurblanda- 28. jan 741 500 1241 700 541 111,1 4,87
krónur á lamb eftir fóðrunarhóp-
um. Því næst er dreginn frá
þessari verðmætaaukningu beinn
áætlaður kostnaður vegna kjam-
fóðurgjafar. Þá fæst út stærð
sem hér er nefnd „Framlegð til
heys“. Þessari tölu er svo deilt
út á það magn sem gefið var af
heyi í hverjum flokki og þá fæst
talan í aftasta dálknum sem er í
raun það sem lömbin borga
bændunum fyrir hvert kg þurref-
nis af heyi, þar með talið vin-
nuna við að fóðra lömbin á hey-
inu. Þá er ekki reiknað neitt
framlag til annarrar aðstöðu og
vinnu. Líklega má sætta sig við
það sem fæst út úr því að geyma
lömbin fram í desember þó svo
—
Slys af völdum lyfti-
TÆKJA Á DRÁTTAR-
VÉLUM í DANMÖRKU
Töluvert hefur verið um
dauðaslys á vegum í í Dan-
mörku í seinni tíð vegna lyfti-
tækja á dráttarvélum. Lyftitæki
með hvassa tinda, framan á
dráttarvélum, eru algeng sjón
þar sem verið er að flytja heim
hálmrúllur af ökrum. Ef tin-
darnir eru í augnhæð eru þeir
stórhættulegir bílstjórum,
hjólreiðamönnum og öðrum
vegfarendum. Sex dauðaslys
hafa orðið af þessum sökum í
Danmörku á stuttum tíma.
(Landsbladet nr. 31/2002).
að ekki leyfi nú af því.
Janúarslátrunin gefur hins vegar
afar lítið fyrir hey og vinnu.
Fóðurblandan kemur heldur illa
út úr fjárhagslega samanburð-
inum við fiskimjölið, þrátt fyrir
að hún gefi meiri vöxt. Nið-
urstaðan úr þessum samanburði
hefði augljóslega getað orðið
önnur ef lömbin hefðu verið
minni í upphafi og þannig þolað
meiri vöxt án þess að fitufalla.
Ályktanir
Athugun sú, sem hér var greint
frá, bendir eindregið til þess
lambgimbrar sem komnar eru í
þokkalega slámrstærð að hausti
sé tæpast hagkvæmt að ala fram
á miðjan vetur, en að slátmn í
desember sé skárri kostur fyrir
slík lömb miðað við núverandi
fyrirkomulag greiðslna fyrir slát-
urlömb á mismunandi timum árs-
ins. Niðurstaðan væri mjög lík-
lega töluvert önnur fyrir annan
Sauðfjársæðingarnar...
Frh. afbls. 28.
99-867 með 1420 skammta, en
aðrir hrútar þar á stöð með yfir
1000 skammta í útsendingu vom:
Sekkur 97-836, Spónn 98-849,
Flotti 98-850, Bessi 99-851 og
Glær 97-861, sá síðasttaldi koll-
óttur en allir hinir eru hymdir
hrútar. Útsending úr Teigi 96-862
og Hörva 99-856 var á bilinu
800-1000 skammtar.
í Borgarnesi var það Bjargvætt-
efhivið, t.d. gelt hrútlömb sem
ekki em búin að ná sláturstærð
að hausti. Hagkvæmni mismun-
andi kjamfóðurgjafar má einnig
reikna með að fari eftir því hvers
konar lömb er um að ræða en í
þessu tilviki virtist lítils háttar
fiskimjölsgjöf gefa betri raun en
stærri skammtar af kolvetnaríkri
kjamfóðurblöndu. Eftir stendur
þrátt fyrir þetta að vöxtur lam-
banna var mun betri í janúar
heldur en desember og að fóður-
blandan gaf ívið meiri vöxt að
meðaltali heldur en fiskimjölið.
Gallinn var hins vegar sá að með
auknum vexti kom aukin fituþykkt á
siðu og þar með óhagstæðari fitu-
flokkun og lægra verð á kg kjöts.
Meginniðurstaðan er þá kannski sú að
til þess að vetrareldi lamba eigi
möguleika á að borga sig verður að
velja til þess lömb sem em þannig
staðsett i þroskaferlinum að þau séu
líkleg til að safna á sig vöðvum
fremur en fitu.
ur 97-869 sem toppar útsending-
arlistann með 1638 skammta, en
næstur kom Túli 98-858 með
1451 skammt. Aðrir hrútar sem
náðu yfir þúsund skömmtum í út-
sendingu voru: Bjálfi 95-802,
Mölur 95-812, Lækur 97-843,
Sjóður 97-836, Náli 98-870, Búri
94-806, Arfi 99-873 og Boli 99-
874. Þrír þeir síðasttöldu kollótt-
ir, en hinir allir hymdir. 800-100
skammta i útsendingu áttu síðan:
Mjaldur 93-985, Hagi 98-857,
Lóði 00-871, Dóni 00-972 og
Bassi 95-821.
| 32 - Freyr 8/2002