Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 32

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 32
6. tafla. Mat á haqkvæmni eldisins, sjá skýrinqar í texta. Verðm. aukn. falls Ull kr/lamb Verðm aukn. alls Kjarn- fóður, kr/lamb Framlegð til heys kr/lamb kg þe af heyi/lamb Framlegð /kq þe hey Fiskimjöl- 3. des 544 500 1044 100 944 49,5 19,07 Fóðurblanda- 3. des 458 500 958 300 658 49,5 13,29 Fiskimjöl- 28. jan 805 500 1305 200 1105 111,1 9,95 Fóðurblanda- 28. jan 741 500 1241 700 541 111,1 4,87 krónur á lamb eftir fóðrunarhóp- um. Því næst er dreginn frá þessari verðmætaaukningu beinn áætlaður kostnaður vegna kjam- fóðurgjafar. Þá fæst út stærð sem hér er nefnd „Framlegð til heys“. Þessari tölu er svo deilt út á það magn sem gefið var af heyi í hverjum flokki og þá fæst talan í aftasta dálknum sem er í raun það sem lömbin borga bændunum fyrir hvert kg þurref- nis af heyi, þar með talið vin- nuna við að fóðra lömbin á hey- inu. Þá er ekki reiknað neitt framlag til annarrar aðstöðu og vinnu. Líklega má sætta sig við það sem fæst út úr því að geyma lömbin fram í desember þó svo — Slys af völdum lyfti- TÆKJA Á DRÁTTAR- VÉLUM í DANMÖRKU Töluvert hefur verið um dauðaslys á vegum í í Dan- mörku í seinni tíð vegna lyfti- tækja á dráttarvélum. Lyftitæki með hvassa tinda, framan á dráttarvélum, eru algeng sjón þar sem verið er að flytja heim hálmrúllur af ökrum. Ef tin- darnir eru í augnhæð eru þeir stórhættulegir bílstjórum, hjólreiðamönnum og öðrum vegfarendum. Sex dauðaslys hafa orðið af þessum sökum í Danmörku á stuttum tíma. (Landsbladet nr. 31/2002). að ekki leyfi nú af því. Janúarslátrunin gefur hins vegar afar lítið fyrir hey og vinnu. Fóðurblandan kemur heldur illa út úr fjárhagslega samanburð- inum við fiskimjölið, þrátt fyrir að hún gefi meiri vöxt. Nið- urstaðan úr þessum samanburði hefði augljóslega getað orðið önnur ef lömbin hefðu verið minni í upphafi og þannig þolað meiri vöxt án þess að fitufalla. Ályktanir Athugun sú, sem hér var greint frá, bendir eindregið til þess lambgimbrar sem komnar eru í þokkalega slámrstærð að hausti sé tæpast hagkvæmt að ala fram á miðjan vetur, en að slátmn í desember sé skárri kostur fyrir slík lömb miðað við núverandi fyrirkomulag greiðslna fyrir slát- urlömb á mismunandi timum árs- ins. Niðurstaðan væri mjög lík- lega töluvert önnur fyrir annan Sauðfjársæðingarnar... Frh. afbls. 28. 99-867 með 1420 skammta, en aðrir hrútar þar á stöð með yfir 1000 skammta í útsendingu vom: Sekkur 97-836, Spónn 98-849, Flotti 98-850, Bessi 99-851 og Glær 97-861, sá síðasttaldi koll- óttur en allir hinir eru hymdir hrútar. Útsending úr Teigi 96-862 og Hörva 99-856 var á bilinu 800-1000 skammtar. í Borgarnesi var það Bjargvætt- efhivið, t.d. gelt hrútlömb sem ekki em búin að ná sláturstærð að hausti. Hagkvæmni mismun- andi kjamfóðurgjafar má einnig reikna með að fari eftir því hvers konar lömb er um að ræða en í þessu tilviki virtist lítils háttar fiskimjölsgjöf gefa betri raun en stærri skammtar af kolvetnaríkri kjamfóðurblöndu. Eftir stendur þrátt fyrir þetta að vöxtur lam- banna var mun betri í janúar heldur en desember og að fóður- blandan gaf ívið meiri vöxt að meðaltali heldur en fiskimjölið. Gallinn var hins vegar sá að með auknum vexti kom aukin fituþykkt á siðu og þar með óhagstæðari fitu- flokkun og lægra verð á kg kjöts. Meginniðurstaðan er þá kannski sú að til þess að vetrareldi lamba eigi möguleika á að borga sig verður að velja til þess lömb sem em þannig staðsett i þroskaferlinum að þau séu líkleg til að safna á sig vöðvum fremur en fitu. ur 97-869 sem toppar útsending- arlistann með 1638 skammta, en næstur kom Túli 98-858 með 1451 skammt. Aðrir hrútar sem náðu yfir þúsund skömmtum í út- sendingu voru: Bjálfi 95-802, Mölur 95-812, Lækur 97-843, Sjóður 97-836, Náli 98-870, Búri 94-806, Arfi 99-873 og Boli 99- 874. Þrír þeir síðasttöldu kollótt- ir, en hinir allir hymdir. 800-100 skammta i útsendingu áttu síðan: Mjaldur 93-985, Hagi 98-857, Lóði 00-871, Dóni 00-972 og Bassi 95-821. | 32 - Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.