Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 42

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 42
Lambakjöt - neyslu- og markaðskönnun Markaðsráð kindakjöts stóð fyrir því í apríl á þessu ári að gera neyslu- og viðhorfskönnun meðal al- mennings á lambakjöti. Könn- unin fór fram bæði á höfuð- borgarsvæðinu (70%) og á landsbyggðinni (30%). Fólk var einkum spurt að loknum innkaupum í matvöruversl- unum. AIIs voru svör um 1000. Niðurstaða úr þessari könnun er sú að íslenskir neytendur treysta lambakjöti best og að unnt er með nýjum og bættum markaðs- og söluaðferðum að auka verulega neyslu á lambakjöti. Hér á eftir verða raktar ýmsar niðurstöður könnunarinnar. Hversu oft í viku er kjöt á borðum? Svar: Þrisvar sinnum 33,3%, fjórum sinnum 25,7%, tvisvar sinnum 20,0%. Hvaða kjöítegunci er oftast keypt? Svar: Kjúklingar 41,7%, lambakjöt 36,2%, nautakjöt 15,7%, svínakjöt 6,4%. Hvers vegna er vinsœlasta kjöt- tegnndin keypt? Svar: Hagstætt verð 30,0%, Sp. 5 - Hvaða kjöt er best til matreiðslu / hvaða kjöti treystir þú til að bragðast ailtaf fullkomiega við heföbundna matreiðslu? Sp. 10 - Hvaða matur er að þínu mati ósvikinn sunnudags- eða helgarmatur? Sp. 25 - Hvernig er framsetning á lambakjöti í kæliborði í matvöruverslunum? Myndræn framsetning á nokkrum niðurstöðum skýrsiunnar „Lambakjöt: Neyslu- og markaðskönnun“. Höfundur hennar er Bjarni Dagur Jónsson, markaðsfræðingur. I 42 - Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.