Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2002, Page 42

Freyr - 01.09.2002, Page 42
Lambakjöt - neyslu- og markaðskönnun Markaðsráð kindakjöts stóð fyrir því í apríl á þessu ári að gera neyslu- og viðhorfskönnun meðal al- mennings á lambakjöti. Könn- unin fór fram bæði á höfuð- borgarsvæðinu (70%) og á landsbyggðinni (30%). Fólk var einkum spurt að loknum innkaupum í matvöruversl- unum. AIIs voru svör um 1000. Niðurstaða úr þessari könnun er sú að íslenskir neytendur treysta lambakjöti best og að unnt er með nýjum og bættum markaðs- og söluaðferðum að auka verulega neyslu á lambakjöti. Hér á eftir verða raktar ýmsar niðurstöður könnunarinnar. Hversu oft í viku er kjöt á borðum? Svar: Þrisvar sinnum 33,3%, fjórum sinnum 25,7%, tvisvar sinnum 20,0%. Hvaða kjöítegunci er oftast keypt? Svar: Kjúklingar 41,7%, lambakjöt 36,2%, nautakjöt 15,7%, svínakjöt 6,4%. Hvers vegna er vinsœlasta kjöt- tegnndin keypt? Svar: Hagstætt verð 30,0%, Sp. 5 - Hvaða kjöt er best til matreiðslu / hvaða kjöti treystir þú til að bragðast ailtaf fullkomiega við heföbundna matreiðslu? Sp. 10 - Hvaða matur er að þínu mati ósvikinn sunnudags- eða helgarmatur? Sp. 25 - Hvernig er framsetning á lambakjöti í kæliborði í matvöruverslunum? Myndræn framsetning á nokkrum niðurstöðum skýrsiunnar „Lambakjöt: Neyslu- og markaðskönnun“. Höfundur hennar er Bjarni Dagur Jónsson, markaðsfræðingur. I 42 - Freyr 8/2002

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.