Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 33

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 33
Innleldl sláturlamba - nokkrar tllraunanlðurstöður Inngangur I sauðfjárræktarblaði Freys í fyrrahaust, 10. tbl. 2001, var far- ið yfír ýmsar tilraunaniðurstöður varðandi bötun sláturlamba á ræktuðu landi (Emma Eyþórs- dóttir og Jóhannes Sveinbjöms- son, 2001). Til viðbótar því sem þar kom fram er full ástæða til að vekja athygli á nokkmm niður- stöðum varðandi innieldi lamba. Sérstök grein er í þessu blaði um athugun á eldi lamba á þremur bæjum í Skaftártungu en hér verður til viðbótar sagt lítillega frá nýgerðri tilraun á Ijárræktar- búinu á Hesti með áhrif lýsingar á vöxt sláturlamba, auk þess sem rifjaðar verða upp niðurstöður tveggja innieldistilrauna frá síð- asta áratug. Haustfóðrun FEITRA SLÁTURLAMBA Markmið þessarar tilraunar var að kanna hvort breyta megi hlut- föllum fitu og vöðva i falli slámr- lamba með sérstakri próteinfóðr- un að hausti þannig að lömb sem koma of feit af fjalli flokkist ekki í fituflokka. Valdar vom 30 gimbrar á tilraunabúinu á Hesti sem töldust líklegar til að fitu- falla. Þeim var við upphaf til- raunar í októberlok skipt í þijá 10 gimbra hópa. Einum þeirra, við- miðunarhóp, var slátrað strax, öðmm eftir Qögurra vikna fóðmn en þeim þriðja eftir sjö vikna fóðmn. Gimbramar vom ein- staklingsfóðraðar hjá RALA á Keldnaholti, á mjög trénuðu gróf- fóðri en úrvals fiskimjöli (pressu- kökumjöli). Niðurstaðan var í stuttu máli sú að fita á síðu og þar með flokkun batnaði vem- lega, en fallþungi minnkaði að meðaltali um 1,5 kg við þessa „megrun“ þannig að fjárhagsleg- ur ávinningur var takmarkaður. Hins vegar hafa verið gerðar til- raunir erlendis þar sem náðst hef- ur vöðvavöxtur á kostnað fitu með svipaðri fóðmn og í framan- greindri tilraun, sem sagt var frá í Frey á sínum tíma (Bragi Líndal Olafsson og Emma Eyþórsdóttir, Frey 15.-16. tbl. 1993). Haust- og vetrarfóðrun SLÁTURLAMBA I tilraun með þessum titli var reynd mismunandi fóðrun sem gekk út á það að öll lömbin fengju því sem næst sömu orku en mismikið prótein (AAT). Um tilraunina var fjallað á Ráðunautafundi 1996 (Bragi L. Olafsson og Emma Eyþórsdóttir, 1996). Alls vom notuð 32 gimbrarlömb frá tilraunabúinu á Hesti sem vom í smærri kantinum, eða um 33 kg að meðaltali við upphaf tilrau- narinnar 26. október. Strax í upphafi var viðmiðunarhóp, er taldi 8 gimbrar, slátrað, en þeim sem eftir voru var skipt í 4 hópa með 6 gimbrum í hverjum. Gefin vom 800 g af heyi á lamb á dag og til viðbótar val- sað bygg og úrvals fiskimjöl (pressukökumjöl) í mismunandi hlutföllum. Helmingi gimbranna i hverjum hóp var slátrað 15. febrúar og hinum helmingnum 12. apríl. Meðalfallþungi var 19,2 kg 15. febrúar og 23,3 kg 12. apríl. Kjötþungaaukning var að meðaltali 55-60 g/dag. Ekki reyndist marktækur munur milli fóðurflokka né sláturtíma á hlut- föllum nýtanlegs kjöts, afskurðar og slaga. Aðrar 1. tafla. Helstu niðurstöður úr tilraun með haust- og vetr- arfóðrun sláturlamba á mismunandi skömmtum af fiski- mjöli og byggi (Bragi L. Ólafsson og Emma Eyþórsdóttir, 1996) Slátrað í upphafi 0:320 g fiskimjöl: g bygg 30:285 60:245 90:210 Fjöldi 8 6 6 6 6 Lífþ.v. slátrun, kg 30,12 43 44,84 43,43 45,76 Fallþungi, kg 13,79 20,97 20,95 21,06 22,09 Fall % 45,8 48,8 46,7 48,5 48,3 Síðufita (J mál), mm 6,7 12,8 12,5 13,3 14,3 Freyr 8/2002 - 33 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.