Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2002, Page 52

Freyr - 01.09.2002, Page 52
mjög áberandi meðal hymdu hrútanna. Hjá kollóttu hrútunum er uppmna þeirra, sem þama skipa sér í toppinn, yfirleitt und- antekningalítið að leita í Kirkju- bólshreppi. Stöðvarhrútar með kynbóta- MAT SKV. NÝJA KJÖTMATINU Tafla 4 er síðan sú tafla í grein- inni sem ástæða er til að hvetja fjáreigendur til að nýta sér sem best við fjárvalið i haust. Þama er að finna kynbótamat fyrir alla stöðvarhrúta sem eiga afkvæmi eftir að nýja kjötmatið kom til. Góðu heilli er þama að sjá já- kvæðar niðurstöður fyrir flesta þessara hrúta. Verstu frávikin frá síðustu ámm em hrútamir, sem hafa verið að skila alltof fítu- sæknum afkvæmum, og á þetta sérlega við um Möttul 94-827, Mjölni 94-833 og Ask 97-835. Þó að allir þessir hrútar hafí verið að skila afbragðs gerð hjá afkvæm- um sínum þá er fúll ástæða til að skoða afkomendur þeirra fremur gagnrýnum augum vegna of mik- illar fítusöfnunar. Hér verður ekki fjallað frekar um niðurstöður fyrir einstaka hrúta en lesendur hvattir til að kynna sér niðurstöðumar sem birtast í töflu 4 sem best. A næstunni verður niðurstöð- um úr þessum útreikningum um hrúta i einstökum fjárræktarfé- lögum komið út til búnaðarsam- bandanna. Astæða er til að hvetja bændur til að kynna sér þær sem best því að sú reynsla, sem við erum að fá, sýnir að þessar niður- stöður er full ástæða til að nýta sem allra best í fjárvalinu. Auk þess er úr þessum útreikn- ingum að fínna niðurstöður um kynbótamat fyrir allar ær sem eiga afkvæmi eða afkomendur í þessum útreikningum. (Rétt er að vekja athygli á því að í útreikn- inga eru aðeins tekin lömb sem Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga afkvæmi með upplýsingar úr kjötmati. Heildar- Nafn Númer Fjöldi Fita Gerð einkunn Móri 87-947 101 103 98 101,0 Flekkur 89-965 487 98 107 101,6 Fori 89-980 45 133 54 101,4 Blævar 90-974 70 89 107 96,2 Þéttir 91-931 126 74 130 96,4 Hnykkur 91-958 146 102 114 106,8 Dropi 91-975 92 95 115 103,0 Faldur 91-990 251 71 103 83,8 Garpur 92-808 242 110 127 116,8 Húnn 92-809 360 122 93 110,4 Skjanni 92-968 38 108 106 107,2 Hörvi 92-972 153 127 103 117,4 Fjarki 92-981 409 105 97 101,8 Skreppur 92-991 129 97 104 99,8 Njöröur 92-994 101 95 91 93,4 Bjartur 93-800 766 85 116 97,4 Héli 93-805 347 107 106 106,6 Mjöður 93-813 266 108 114 110,4 Njóli 93-826 549 89 116 99,8 Galsi 93-963 55 91 115 100,6 Sólon 93-977 257 99 104 101,0 Bútur 93-982 229 95 129 108,6 Djákni 93-983 311 93 108 99,0 Mjaldur 93-985 933 90 117 100,8 Moli 93-986 1938 100 124 109,6 Bruni 93-988 100 108 93 102,0 Bylur 94-803 304 104 103 103,6 Jökull 94-804 278 100 99 99,6 Búri 94-806 526 90 108 97,2 Sveppur 94-807 520 103 102 102,6 Peli 94-810 734 97 118 105,4 Amor 94-814 555 114 109 112,0 Prestur 94-823 86 146 39 103,2 Atrix 94-824 436 106 120 111,6 Möttull 94-827 253 77 124 95,8 Mjölnir 94-833 696 67 128 91,4 Prúður 94-834 767 106 120 111,6 Spónn 94-993 216 108 110 108,8 Nói 94-995 24 115 87 103,8 Kúnni 94-997 437 95 107 99,8 Svaði 94-998 168 119 110 115,4 Hnoðri 95-801 321 113 110 111,8 Bjálfi 95-802 1032 117 115 116,2 Serkur 95-811 177 103 81 94,2 Mölur 95-812 644 107 102 105,0 Stubbur 95-815 704 105 129 114,6 Hnykill 95-820 409 118 102 111,6 Bassi 95-821 812 106 105 105,6 Kópur 95-825 87 114 119 116,0 Ljóri 95-828 534 132 103 120,4 Bambi 95-829 400 91 96 93,0 Massi 95-841 574 92 120 103,2 Sónn 95-842 299 120 98 111,2 Veggur 96-816 213 96 100 97,6 Biskup 96-822 47 138 50 102,8 Sunni 96-830 823 95 110 101,0 | 52 - Freyr 8/2002

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.