Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Qupperneq 33

Skátablaðið - 01.12.1959, Qupperneq 33
og eitra að meira eða minna leyti alla lífs- hamingju þeirra. Það er því auðskilið mál, að það eru fyrst og fremst unglingarnir á gelgjuskeiðinu, sem skátahreyfingin á höfuðerindi til. Skátahreyfingin á nú rúmlega hállrar ald- ar starfsferil að baki sér, og mun nú engum lengur geta blandazt hugur um, hversu geysimikil og góð áhrif hún getur haft í þá átt að ala meðlimi sína upp sein skyn- samlega hugsandi og ábyrga þjóðfélags- borgara. Skátahreyfingin á vissulega mikið erindi til æskulýðs strax í bernsku, en að sjálfsögðu er ekki hvað minnst undir því komið, að hún reynist unglingunum vel, þá er þeir þurfa ef til vill einna frekast á því að lialda. Fjallarekkastarfsemin stefnir tví- mælalaust að því marki að gefa unglingun- um tækifæri til.að njóta hinnar hollu upp- eldisáhrifa skátahreyfingarinnar út í yztu æsar á meðan þeir eru á gelgjuskeiðinu, og jafnframt því er þess vafalaust að vænta, að með öflugu starfi fjallarekka verði kom- izt að mestu eða öllu leyti fyrir þau vanda- mál, sem flótti unglinganna á gelgjuskeið- inu út úr félögunum hefur í för með sér. Af fjallarekkastarfseminni mun nú feng- in fimm ára reynsla hérlendis. Enn mun þó vart hægt að segja annað en að hún sé að mörgu leyti á tilraunastigi, en þó munu nú aðeins innan vébanda Skátafélags Reykja- víkur vera starfandi á annað hundrað fjalla- rekkar. Starfsemi þeirra hefur gefið mjög góða raun, yfirleitt hafa sveitir þeirra og flokkar orðið að samhentum hópum, sem hafa myndað kjarna deilda sinna og annazt framkvæmd margvíslegra rnála fyrir þær. Jafnframt hafa þeir að sjálfsögðu einnig starfað sjálfstætt að sínum eigin hugðar- efnum, jafnt skátaprófum sem útilegum og ýmsum öðrum skátastörfum. Enn sem komið er mun ekki vera neins staðar um öflugt fjallarekkastarf að ræða utan Reykjavíkur, enda mun hið mikla blómaskeið, sem Skátafélag Reykjavíkur stendur nú á, eiga að meira eða minna leyli rót sína að rekja þangað. Starf þessara fjalla- rekka mun þó vægast sagt vera lieldur laust í reipunum, enda vart á öðru von, þar sem foringjar þeirra hafa varla á nokkru öðru að byggja en eigin liugmyndum. Samt sem áður eru starfandi nokkrar öflugar fjalla- rekkasveitir í Reykjavík, en þó þær starfi mjög fjörlega, þá er alltaf áberandi, hversu vötnunin á föstum skipulagsgrundvelli er þeim mikill fjötur um fót. Sérstaklega er þó áberandi vöntun á handhægum bókum og bæklingum um þessi mál, sem foringjar fjallarekka geti sótt til fræðslu og þekkingu á hinu daglega starfi. Einnig er aðkallandi að veita fjallarekkum sérstök einkenni í lík- ingu við liina eiginlegu rekka, og afnenia hið fyrsta liina mórauðu axlaspæla með hinni ensku áletrun „Senior Scouts", sem fyrir einhvern misskilning virðast hafa ver- ið fluttir inn frá Stóra-Bretlandi og eru seldir í Skátabúðinni, og munu nokkuð al- mennt vera notaðir af fjallarekkum. Margt fleira mætti tína til í þessu sam- bandi, enda verður öllu starfi fjallarekka ekki gert skil svo fullnægjandi sé í einni stuttri blaðagrein. Hins vegar er tilgangur minn með hugvekju þessari sá, að auka mönnum skilning á hinu raunverulega eðli SKÁTABLAÐIÐ 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.