Skátablaðið - 01.02.1983, Page 56

Skátablaðið - 01.02.1983, Page 56
HEDD H/F VARAHLUTAÞJÓNUSTA Skemmuvegi M 20. Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Opið virka daga 9—19 laugardaga 10—16. -*• Verslum með notaða varahluti í flestar tegundir bifreiða. ic Hlutirnir eru tilbúnir á lager gufuþvegnir og hreinsaðir. ic Vélar þjöppumældar og prófaðar. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. ic Sendum um land allt. ★ Allt innanhúss. ★ Ábyrgð á öllu Reynið viðskiptin. FLOTSTEYPA - FLOT 78 Þykkleiki steinsteypu er mældur eftir því hversu marga cm sérstök keila úr blautri steypu sígur þeg- ar mótiö er fjarlægt. Því hærri sem sigmálið er því þynnri er steypan. Venjuleg steypa er tregfljótandi með sig máli 5-10 cm, Fljótandi steypa er með sigmál 10 -15 cm, léttfIjótandi er með sigmáli 15 - 20 cm, þunnfljótandi með meira en 30 cm sigmál. Steypan verður því þynnri sem meira vatni er bætt í hana. Of mikið vatn í steypu hefur skaðleg áhrif. Aldrei skyldi setja meira vatn í steypu en minnst verður komist af með. Flotefnum er bætt í steypuna tilað þynna hana, án þess að það skaði hana eins og óhófleg vatns- íblöndun gerir. Gera má venjulega tregfljótandi steypu fljótandi, léttfljótandi eða þunnfljótandi með flotefnum. Flotefnum er bætt út í steypuna á byggingastað. Áhrif þess vara u.þ.b. 1/2 klst. Bæta má meira flotefni út í ef steyþan stífnar. Flotefni eru einkum notuð þar sem erfitt er að koma steypu í mót og þar sem steyptir fletir skulu hafa slétta áferð t.d. þegar ekki er múhúðað. Notkun flotefna fer nú vaxandi við alla almenna steypugerð, þar sem léttfljótandi steinsteypa með sigmál 15 - 20 cm er auðveldari og þægilegri í niðurlögn en tregfljótandi. Kostnaðarauki flotefnis, algengt um 10% af verði steypu, vinnst oftast strax upp aftur vegna aukins vinnuhraða og minni hættu á áferðargöllum. Ekki er æskilegt að gera veikari steypu en S-250 léttfljótandi með flotefnum. Eftir ítrekaðar samanburðarrannsóknir mælum við með flotefninu Flot 78 frá Woermann í steypuna. Vandið til allrar meðferðar steinsteypu. Munið að steinsteypan er burðarás mannvirkisins. sievpustödin hf 56 SKAT.4BLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.