Skátablaðið - 01.02.1983, Side 61

Skátablaðið - 01.02.1983, Side 61
íf Nó brein — nó pein Ef tala á um ísklifur í nágrenni Reykjavíkur er hægt að einangra það við Esjuna. í henni eru margs- konar leiðir, allt frá auðveldu brölti upp í langar erfiðar leiðir. Yfirleitt eru þessi staðir þar sem mikil ísing verður utan á klettum og myndast þar ísþil eða þar sem fossar frjósa. Af útbúnaði sem nauðsyn- legur er, til að geta stundað ísklifur að einhverju ráði, er a.m.k. ein ís- exi, hentug stærð 45 sm, ein ísham- ar, mannbroddar, h'na, klifurbelti, ísskrúfur, karabínur og þess háttar útbúnaður fyrir tryggingar. Svo sleppir enginn hjálminum. Nema einhver vilji sannreyna orð eins frægs fjallgöngumanns ,,No brain, no pain“. Um ísklifrið sjálft er best að fara sem fæstum orðum, því erfitt er að gera því nokkur skil í svo stuttum pisth, en nauðsynlegt er fyrir byrj- endur að kynna sér undirstöðuatrið- in í klifrinu nógu vel. Til þess geta þeirra farið ánámskeiðsem ,,ísalp“ býður upp á og að sjálfsögðu hjá hjálparsveitum. Einnig er hægt að fá góðar bækur um þessa grein fjalla- mennsku í skátabúðini. Það má al- veg segja með sanni að góð kennslu- bók í ísklifri getur kallast bibha fjallamannsins. Að lokum vil ég minna á eitt. „Klifrari er sá sem fer það sem augun leiða hann — og kemur aft- Téxti og ljósmyndir: Jón Geirsson

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.