Skátablaðið


Skátablaðið - 01.02.1985, Page 7

Skátablaðið - 01.02.1985, Page 7
í ZÚEICH! Þegar við skruppum til Ziirich hér um daginn ég man ekki hvenær, þá hittum við þennan sviss- lending sem gekk yfir götu á bandabrú. Hann sagði okkur að brúin hefði verið búin til í vináttuleik nokk- urra skátasveita til að forð- ast hina miklu bílaumferð Zurich. J r Hefur þú virkilega ekki enn fengið Skátaforingjann í hendur? Allir hinir fengu hann sendan Ég myndi kvarta Nú í upphafi æskulýðsárs hóf Skátaforinginn - frétta- bréf eldri skáta göngu sína. Fréttabréfið tekur við af Bandalagspósti, sem hætti göngu sinni. Efnið verður með svipuðu sniði og gamli pósturinn, en þó aukið og endurbætt. Birtar verða fréttir frá skáta- félögunum og starfshug- myndir. Skátaforinginn er sendur til allra skáta 15 ára og eldri (sem hafa greitt ársgjaldið) og flokksfor- ingja. Þannig að ef þú ert í þeim hópi þá ættirðu að heimta eintak, ef þú hefur ekki fengið það sent. SKÁTABLAÐIÐ 7

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.