Samtíðin - 01.10.1940, Qupperneq 40

Samtíðin - 01.10.1940, Qupperneq 40
Gefjunar-föt! ■ Fylgjum ávalt nýjustu tísku í karlmanna- og drengjafatnaði. | Ný fataefni koma vikulega frá verksmiðj- unni á Akureyri. H Föt saumuð á einum degi. B íslensk föt henta íslendingum best. VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti. Klæðaverslun - Saumastofa - Skóverslnn. Það er öllum kunnugt að Heildverslun Garðars Gislasonar REYKJAVfK kaupir ávalt flestar íslenskar afurðir svo sem: Kjöt (sauðakjöt, nautakjöt og kálfakjöt), , Ull (af öllum tegundum), Hrosshár, Ullarló og tuskur, Refaskinn, Gærur, Kindagarnir, Húðir, Sundmaga, Kálfskinn, Rjúpur, Selskinn, Harðfisk, Æðardún, Lýsi. Hátt verð og greiðsla í peningum eða vörum. Snúið yður með framboð til Heildvepslunap Garðars Gíslasonar r'rmniinnn— Hverfisgötu 4. — Sími 1500. — Reykjavík.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.