Litli Bergþór - 01.03.1997, Side 2

Litli Bergþór - 01.03.1997, Side 2
LITLI-BERGÞÓR Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna. 1. tbl. 18. árg. mars 1997. . ialiíiillllli::::.:- iL: ...... . Ritstjórn: Arnór Karlsson, formaður, (A.K.). Umbrot: Drífa Kristjánsd. Drífa Kristjánsdóttir, gjaldkeri, (D.K.). Myndir: ýmsir. Geirþrúður Sighvatsdóttir, ritari, (G.S.). Prófarkalestur: ritstjórn. Pétur Skarphéðinsson, (P.S.). Prentun: Prentsmiðja Suðurlands. Jens Pétur Jóhannsson augl.stj. (J.P.J.). Áskriftarsími 486 8864. Efnisyfírlit: 3 Ritstjórnarspjall. 13 Skógrækt. 4 Formannsspjall. 14 Viðtalið: Hagamúsin.... 5 Hvað segirðu til? 18 Atferli hrossa. 6 Hreppsnefndarfréttir. 22 Á milli landshorna. 9 Margrét í Hrosshaga, minning. 10 Skólinn í okkar höndum. 25 Ferðamál. Forsíðumynd: Gullfoss í klakaböndum. Nýtt íþróttahús. Þessir drengir héldu hlutaveltu s.l. sumar til ágóða fyrir byggingu íþróttahúss í Biskupstungum. Söfnuðust kr. 3.730,-. Formleg afhending hefur ekki farið fram. F.v. Jáhann Pétur Jensson, Krístinn Fannar Sveinsson og Eyþór Loftsson. A myndina vantar Halldór Fannar Steinarsson. Besti vinur bóndans. Zetor Zetor œ, œ, œ en Case er vinur minn Zetor skran er máttlaust rusl, þú ert vinur minn. Caseinn gljáfœgt stál í gegn sem vinnUr verkin vel, Zetor sjálfur startar sér, sífellt er hann fyrir mér. Farðu frá ég er CASE Höf: Hilmar Ragnarsson. Litli - Bergþór 2

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.