Foreldrablaðið - 01.11.1959, Síða 8

Foreldrablaðið - 01.11.1959, Síða 8
NOKKRIR íslenzka skólakeríið. Með fræðslulögunum frá 1946 var skólaskyldan lengd um eitt ár og skóla- kerfið samræmt. Samkvæmt lögunum er barnaskólinn 6 ára skóli og skiptist i vngri og eldri deild, og lýkur námi þar með barnaprófi. Þá tekur við 2ja ára unglingaskóli og útskrifast nemendur þaðan með unglingaprófi, og lýkur þar með skyldunáminu. Ef unglingar óska að halda áfram námi að loknu unglingaprófi, geta þeir innritazt í 3ja bekk gagnfræða- eða miðskola — svokallaðan miðskola- bekk —, og er þá hægt að velja um bóknám eða verknám. Þaðan útskrifast nemendur með miðskólaprófi (ekki gagnfræðaprófi). Nái nemandi einkunninni 6 eða hærra úr bóknámsdeild, öðlast hann rétt- indi til að hefja nám i menntaskóla eða kennaraskóla, sem báðir eru 4ra ára skólar. Þeir, sem hafa miðskólapróf, þurfa að bæta við sig einum vetri í gagn- fræðaskóla (4. bekk) til þess að verða gagnfræðingar. Til frekari skýringar er hér birt yfirlit yfir íslenzka skólakerfið: Ar 39 33 37 36 35 34 13 32 11 30 9 8 7 HasUólinn Menntask •O L.* u 's u— -> *o !r U *3 » t/3 ] Z m sx « E c « a i/> « ca a: o Vmiss konar sérskólar og störf <—« Húsmæðra- skólar og nainskeið T3 « v) *Q T3 S H •n *- lar ám sk n « — 5 J-i c •o CQ ÍIS M » a u OJ > m S>.*3 = .5 5 — to Eldri deild •o -í Yngri dcild Ar 1!» 18 17 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 Ö FORELDRABLAÐIÐ

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.