Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 45
GUÐMUNDUR KAMBAN 25 nokkrar tímaritsgreinir,*), eitt (gamalt?) kvæði**) og fáein brot úr sagnabálki þeim, er hann hefir í smíðum. En það er saga Skál- holts, og þá fyrst og fremst saga þeirra Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og Daða Halldórssonar. Leggur Kamban fram frumdrætti þeirrar sögu eins og liann skilur hana í ágætri grein í Skírni (1929: 36— 83), en birtir brot úr sögunni: Á Alþingi 1631 og Hallgrímur Péturs- son járnsmiður í Iðunni (1930: 1— 32; 209—243). En það er ekki fyr en 1930 að út kemur fyrsta bindi Skálholts: Jómfrú Ragnheiður, annað bindi: Mala domestica kemur ári síðar. Er í þessum tveim fyrstu bindum saga Ragnheiðar Brynjólfsdóttur öll. Sú saga hefir eins og kunnugt er, átt miklum vinsældum að fagna, eiai aðeins meðal almenn- ings. heldur og hjá skáldunum: Torfliildur Hólm skrifar Brynjólf biskup og Þorsteinn Erlingsson yrk- ir Eiðinn út af henni. Kamban líkir henni, og það ekki ósynju, við ástarsögu þeirra Abel- *) Oscar Wilde, Iðunn 1929: 193-228, snildarlega samin grein. Leikhús Isiands, Lesbók Mbl., 14., 25., 28. júlí 1929, um fyrirkomulag hins ný.ia leikhúss og nauðsyn þess að ráða því góða starfskrafta, einkum leikstjóra os; framsagnarmeistara — auðvitað gat Kamban e'nn komið til mála. Keyk.jai'ikurstúlkan, Eimreiðin 1929: 2i 5-232,um framtíðarhlutverk hennar sem siðfáerandi afls í þjóðfélaglnu, samkvæmt alþjóðlegri tízku. Er greinin í beinu framhaldi af fyrstu grein Kambans (um ættarnöfnin), og sýnir hve fastheldur hann hefir verið á skoðanir og braut hans bein. **) Vikivaki, Lesb. Mbl. 26. ág. 1928, út af hinni frægu sögu ‘‘Nú er sólskin og sunnanvindur og Sörli ríður í garð.” ards og Heloise, sem einna frægust hefir orðið. Og ekki verður annað sagt en að sú mynd, sem Kamban gefur af Ragnheiði sé fullkomlega samboðin þessari frægu sögu. Lyk- ilinn -að lundarfari Ragnlieiðar finnur Kamban í skilningi sínum á eiðtökunni. Strax í samtíð Ragn- heiðar var litið svo á, að hún hefði svarið rangan eið, og þessari al- mennu skoðun fylgir Torfhíldur Hólm. Hvernig Þorsteinn Erlings- son liefir litið á málið er mér ekki Ijóst. Kamban sannar af heimild- um að hún ól barnið réttum með- göngutíma eftir eiðtökuna. Og hann ræður af því að hún hafi sjálf gefið sig Daða í trássi við föður sinn til hefnda fyrir hina opinberu smán, sem eiðtakan bakaði henni. Ragnheiður verður þannig í með- ferð Kambans sterk og stríðlynd, í ætt við þær Hrafnhildi og Heklu, og verðug dóttir föður síns, hins stolta og stríðlynda biskups. Sag- an er fyrst og fremst um átök þess- ara tveggja sterku vilja, og Kamb- an lætur Ragnheiði ekki bogna, heldur bi*otna. Af lundarfari Ragn- heiðar leiðir það að Daði verður nokkuð afskifta í sögunni, og meir en Kamban vildi vera láta.*) Hann verður að dansa eftir pípu Ragn- heiðar. Aftur á móti er Helga í Bræðratungu jafnoki þeirra bisk- upsfeðgina í skörungsskap og rausn, og lýsir Kamban þeim þrem af mikilli snild. Eru að vísu marg- ar fleiri góðar mannlýsingar í bók- inni, eins og t. d. lýsingin á sr. Sig- urði og baráttu hans við freisting- *) Sbr. Skírnisgreinina, og gagnrýni Sigurðar Einarssonar í Iðunni 1930 (þrjár bækur).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.