Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 132
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 4. Nefndin telur þaS æskilegt, aS stjórn- arnefndin útvegi mann eSa menn, sem, gegn sanngjarnri þóknun, annist út- breiSslustarfsemi meSal deildanna. Á þjóSræknisþingi í Winnipeg, 3. júní 1952 T. J. OLESON HERDÍS EIRÍKSSON ÓLARUR HALLSSON ELÍN S. HALL T. M. ÁSGRlMSON RICHARD BECK Þá fór fram kosning embættismanna og hlutu þessir embætti: Séra Valdimar J. Eylands, forseti Dr. T. J. Oleson, varaforseti Mrs. E. P. Jónsson, skrifari Próf. Finnbogi GuSmundsson v.-skrifari Grettir L. Jóhannsson, gjaldkeri Grettir Eggertson, varagjaldkeri GuSmann Levy, fjármálaritari Ólafur Hallsson, varafjármálaritari Jón K. Laxdal, skjalvörSur. YfirskoSunarmaSur var kosinn sá af nú- verandi yfirskoSunarmönnum félagsins, sem ekki hafSi útent kjörtímabil sitt. Samkvæmt tillögu Einars P. Jónssonar og Dr. Becks þakkaSi þingheimur frá far- andi forseta fyrir vel unniS og drengilegt starf. Tillaga Dr. Becks aS Arna G. Eggertson sé þakkaS velunniS starf, voru báSar til- lögurnar samþyktar meS lófataki. Þá hófust umræSur um staS og tlma næsta þings. Tillaga G. J. Jónasson, studd af H. T. Hjaltalln, aS þingiS verSi haldiS I Winni- peg, samþykt. G. J. Jónasson gerSi tillögu um aS þingiS verSi haldiS fyrstu dagana I júnl, Mrs. Sveinson frá Lundar studdi. Breyt- ingartillaga E. P. Jónssonar, studd af Miss E. Hall, aS þingiS verSi haldiS I febrúar. Þá fór fram leynileg atkvæSagreiSsla og meSan atkvæSatalning fór fram voru Ný mál tekin til umræSu á ný og las Einar P. Jónsson álit nefndarinnar I þrem liSum. Dr. Beck gerSi breytingartillögu um fyrsta liS, aS ársgjaldiS yrSi hækkaS upp I tvo dollara, en aS deildir fengju sem áSur 50 cents af ársgjaldi hvers meSlims til sinna þarfa. Mrs. K. Thorsteinsson studdi tillöguna og var hún samþykt. Var nefnd- arálitiS meS þessari breytingu samþykt I heild samkvæmt tillögu G. J. Jónasson og Trausta Isfelds. Forseti tilkynti aS samkvæmt atkvæSa- greiSslunni yrSi næsta þing haldiS I febrú- armánuSi næsta ár. ByggingarmáliS var telciS til umræSu á ný og skipaSi forseti fimm manna milli- þinganefnd I máliS samkvæmt tillögu Jóns Jónssonar og Mrs. S. Backmans og voru þaS þessir. Dr. T. J. Oleson, GuSmann Levy, Jón Jónsson, Próf. Skúli Johnson og G. L. J6- hannsson. Fjármálanefndin lagSi til aS öSrum li'S I fræSslumálanefndarálitinu sé vísaS til framkvæmdarnefndar til frekari íhugunar. Dr. Beck studdi tillöguna og var hún samþykt. Hinn nýkjörni forseti félagsins, séra V. J. Eylands, tók nú viS þingstjórn. Séra SigurSur Christopherson tók til máls og mintist þess þjóSræknislega áhuga, er heimsóknir Dr. Becks til deildanna hefSu vakiS; hann hvatti og félagsmenn til þess aS styrkja félagiS fjárhagslega. Forseti mintist þess aS hinn kærkomni gestur frá Islandi, séra FriSrik A. FriSriks- son, væri nú á förum og fól honum aS flytja hugheilar kveSjur til heimaþjóSar- innar. Séra FriSrik tók þá til máls og baS félaginu og öllum Vestur-lslendingum blessunar. Þá las Dr. Beck ávarp, frá N. Dakota fulltrúum, er hér fer á eftir. Ávarp N. Dakota fulltrúa ViS, fulltrúar og gestir, sem setiS höfum 33ja þing ÞjóSræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, sem haldiS var I Winnipeg. Manitoba, 2., 3. og 4. júnl 1952 — þökkum fyrir alúSarmóttökur og gestrisni, þökkum fyrir allar hinar mörgu og ágætu ræ'öur- presta og leikmanna, þökltum fyrir fram- sögn kvæSanna og indæla og fagra sönginn og músikina. ViS förum öll heim til okkar rlk af glöSum endurminningum. AS lokum þakkaSi forseti fulltrúum fyrir þingstörfin og mæltist til góSrar sam- vinnu á komandi ári. Var þingi slitiS meS þvl aS sungiö var Eldgamla ísafold og God Save the Queen- PHILIP M. PÉTURSSON, forseti INGIBJÖRG JÓNSSON, ritari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.